Smári Valtýr Sæbjörnsson
Kári sigraði kokteilkeppnina Besti Brennivíns Kokteillinn 2015 | Landsliðskokkur á meðal top 10
Nú á dögunum fór fram kokteilkeppnin um Besta Brennivíns Kokteillinn 2015, en úrslitakeppn var haldin í Tjarnarbíói.
Alls bárust 26 uppskriftir af girnilegum drykkjum í keppnina þar sem Íslenskt Brennivín þurfti að vera til grundvallar og í aðalhlutverki í bragði drykkjarins.
Þessi sendu inn uppskriftir:
- Alexander Lambert
- Andri Davíð Pétursson
- Arnar Geir Bjarkason
- Axel Aage Schiöth
- Árni Þór Sörensen
- Ásta Guðrún Sigurðardóttir
- Bruno Belo
- Daníel Hlynur Michaelsson
- Einar Valur
- Esther Jakbosdóttir
- Frans Magnússon
- Gunnsteinn Helgi
- Hafsteinn Ólafsson
- Harpa Magnúsdóttir
- Heiðar Árnason
- Kári Sigurðsson
- Kristofer Hamilton Lord
- Leo Snæfeld Pálsson
- Leó Ólafsson
- Orri Páll Vilhjálmsson
- Skarphéðinn
- Stefán Ingi Guðmundsson
- Sævar Helgi Örnólfsson
- Tanja Dögg Sigurðardóttir
- Teitur Schiöth
- Vilhjálmur Rúnar Vilhjálmsson
Tíu álitlegustu drykkirnir komust í úrslitakeppnina
Margir hverjir tengja barþjóninn við starfsmenn í sal, en á meðal keppenda mátti sjá Kristofer Hamilton Lord matreiðslumann sem keppti til úrslita um titilinn „Matreiðslumaður ársins 2015“ og Hafstein Ólafsson matreiðslumann á Apótekinu og meðlimur í Kokkalandsliðinu , en þeir stóðu sig með prýði.
Tíu álitlegustu drykkirnir að mati dómnefndar fóru svo í úrslitakeppnina sem haldin var í Tjarnarbíói, en höfundar top 10 drykkjana voru:
- Andri Davíð Pétursson
- Arnar Geir Bjarkason
- Axel Aage Schiöth
- Ásta Guðrún Sigurðardóttir
- Hafsteinn Ólafsson
- Kári Sigurðsson
- Kristofer Hamilton Lord
- Leó Ólafsson
- Orri Páll Vilhjálmsson
- Teitur Schiöth
Dómarar voru:
- Ásgeir Már Björnsson
- Ólafur Örn Ólafsson
- Valgeir Valgeirsson
- Margrét Grétarsdóttir
Það var Kári Sigurðsson frá Apótekinu sem sigraði keppnina en hann er orðinn nokkuð sjóaður í keppnum sem þessum, þar sem hann hefur náð að sigra tvö ár í röð Vinnustaðakeppni á Íslandsmeistaramóti barþjóna.
Drykkurinn hans Kára heitir Vindás, en hann var skírður í höfuðið á hesthúsi afa hans, þar sem ósjaldan hefur verið drukkið Brennivín:
6 cl Brennivín
3 cl Gulrótarsýróp
3 cl Limesafi
3 dropar Yuzu
Sítrónubörkur
Pikkluð gulrót til hliðar
Fyrir utan að eiga titilinn „Besta Brennivíns Kokteillinn 2015“, þá voru vegleg verðlaun í boði þar sem Kári fer á „Tales of the Cocktail“ hátíðina í New Orleans 15. – 19. júlí næstkomandi, en hún er með þeim stærri kokteil hátíðum í heiminum.
Meðfylgjandi myndir eru frá keppninni í Tjarnarbíó:
Myndir: Haraldur Jónasson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt1 dagur síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var