Markaðurinn
Kalli Jónasar rúllaði upp Street Food thema í mötuneyti Landsbankans

Karl Friðrik Jónasson, betur þekktur Kalli Jónasar, sölumaður Sælkeradreifingu ásamt fríðum hóp í mötuneyti Landsbankans í morgun.
Street Food thema, rifinn grís, confit önd og auðvitað vegan kostur var í boði í mötuneyti Landsbankans í dag. Bragðgóður og fallegur matur. Alltaf gaman að breyta um bragð og elda eitthvað nýtt.

-
Keppni3 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni21 klukkustund síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni12 klukkustundir síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni1 dagur síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni3 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan