Vertu memm

Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel

Kaldilækur opnar á ný – Bjóða m.a. upp á pabbakók

Birting:

þann

Kaldilækur í hjarta Sjómannagarðsins í Ólafsvík

Jón Páll ánægður með nýja hlutverkið.
Mynd: facebook / Kaldilækur

Litla rauða krúttlega kaffihúsið Kaldilækur í hjarta Sjómannagarðsins í Ólafsvík opnaði nú á dögunum en að undanförnum árum hefur staðurinn verið opinn yfir sumartímann.

Nýju rekstraraðilar eru Jón Páll Pálmason og eiginkona hans Kerry Palmason, en áður höfðu bræðurnir Anton Jónas og Ólafur Hlynur Illugasynir rekið staðinn frá árinu 2017.

Bræðurnir Anton og Ólafur opna kaffihúsið Kaldalæk í Ólafsvík

Á matseðlinum er meðal annars vöfflur, kleinuhringir, muffins, gos og pabbakók, sem vænta má er fullorðinsdrykkur.

Kaldilækur í hjarta Sjómannagarðsins í Ólafsvík

Kaldilækur er staðsett í hjarta Sjómannagarðsins í Ólafsvík.
Húsið er friðað frá árinu 1910, og er um 30 fermetrar.
Mynd: skjáskot af google korti

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið