Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Kaldilækur opnar á ný – Bjóða m.a. upp á pabbakók
Litla rauða krúttlega kaffihúsið Kaldilækur í hjarta Sjómannagarðsins í Ólafsvík opnaði nú á dögunum en að undanförnum árum hefur staðurinn verið opinn yfir sumartímann.
Nýju rekstraraðilar eru Jón Páll Pálmason og eiginkona hans Kerry Palmason, en áður höfðu bræðurnir Anton Jónas og Ólafur Hlynur Illugasynir rekið staðinn frá árinu 2017.
Bræðurnir Anton og Ólafur opna kaffihúsið Kaldalæk í Ólafsvík
Á matseðlinum er meðal annars vöfflur, kleinuhringir, muffins, gos og pabbakók, sem vænta má er fullorðinsdrykkur.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Frétt2 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni2 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
-
Keppni12 klukkustundir síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars







