Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Kaldilækur opnar á ný – Bjóða m.a. upp á pabbakók
Litla rauða krúttlega kaffihúsið Kaldilækur í hjarta Sjómannagarðsins í Ólafsvík opnaði nú á dögunum en að undanförnum árum hefur staðurinn verið opinn yfir sumartímann.
Nýju rekstraraðilar eru Jón Páll Pálmason og eiginkona hans Kerry Palmason, en áður höfðu bræðurnir Anton Jónas og Ólafur Hlynur Illugasynir rekið staðinn frá árinu 2017.
Bræðurnir Anton og Ólafur opna kaffihúsið Kaldalæk í Ólafsvík
Á matseðlinum er meðal annars vöfflur, kleinuhringir, muffins, gos og pabbakók, sem vænta má er fullorðinsdrykkur.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin