KM
Kalda borðinu skilað á réttum tíma
Hrefna Rós Jóhannsdóttir
Í morgun var kalda borðinu hjá íslenska kokkalandsliðinu stillt upp og allt gert klárt á réttum tíma. Mikil vinna hefur farið í undirbúning á kalda borðinu, en landsliðið vann linnulaust síðustu sólarhringa.
Til gamans má geta þess að sex manns unnu í gærkvöldi við að setja upp borðið sjálft, frá kl. 19°° – 22°°, enda engin smásmíði þar á ferð. Landsliðið og Marel hafa undanfarnar vikur staðið í ströngu við að hanna sjálft borðið og er það með þeim glæsilegustu sem sést hafa lengi.
Smellið hér til að skoða myndir frá uppsetningu kalda borði íslenska kokkalandsliðsins.
Stigagjöf fyrir kalda borðið er væntanleg síðar í dag.
Aðra myndir hafa verið settar í myndasafnið, en þar má sjá köldu borðin í gær frá Svíðþjóð og Noregi, en þau lönd fengu gull fyrir köldu borðin sín.
Smellið hér til að skoða myndir af kalda borðinu hjá Svíðþjóð
Smellið hér til að skoða myndir af kalda borðimu hjá Noregi
Ef vefslóðirnar beint í myndasafnið virka ekki, þá smellið á eftirfarandi vefslóð:
www.freisting.is/myndagalleri/public.asp?public_user=1
> Kokkalandslið > Erfurt 2008 | myndasöfnin
Mynd: Guðjón Steinsson | Texti: Smári Valtýr Sæbjörnsson
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt3 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bóndadagurinn nálgast