Vertu memm

KM

Kalda borðinu skilað á réttum tíma

Birting:

þann


Hrefna Rós Jóhannsdóttir

Í morgun var kalda borðinu hjá íslenska kokkalandsliðinu stillt upp og allt gert klárt á réttum tíma.  Mikil vinna hefur farið í undirbúning á kalda borðinu, en landsliðið vann linnulaust síðustu sólarhringa.

Til gamans má geta þess að sex manns unnu í gærkvöldi við að setja upp borðið sjálft, frá kl. 19°° – 22°°, enda engin smásmíði þar á ferð.  Landsliðið og Marel hafa undanfarnar vikur staðið í ströngu við að hanna sjálft borðið og er það með þeim glæsilegustu sem sést hafa lengi.

Smellið hér til að skoða myndir frá uppsetningu kalda borði íslenska kokkalandsliðsins.

Stigagjöf fyrir kalda borðið er væntanleg síðar í dag.

Aðra myndir hafa verið settar í myndasafnið, en þar má sjá köldu borðin í gær frá Svíðþjóð og Noregi, en þau lönd fengu gull fyrir köldu borðin sín.

Smellið hér til að skoða myndir af kalda borðinu hjá Svíðþjóð

Smellið hér til að skoða myndir af kalda borðimu hjá Noregi

Ef vefslóðirnar beint í myndasafnið virka ekki, þá smellið á eftirfarandi vefslóð:

www.freisting.is/myndagalleri/public.asp?public_user=1

> Kokkalandslið > Erfurt 2008 | myndasöfnin


Mynd: Guðjón Steinsson | Texti: Smári Valtýr Sæbjörnsson

 

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið