Freisting
Kahlúa kökukeppni á Borginni

Laugardaginn 26. september verður í fyrsta skipti haldin Kahlúa kökugerðarkeppni. Þátttaka er vonum framar og býðst almenningi tækifæri til að skoða og smakka á spennandi Kahlúa kökum milli kl. 15 og 17 í Gyllta Salnum á Borginni. Úrslitin verða svo tilkynnt kl. 17.
Fyrir þá sem bara geta ekki beðið, þá er hér uppskrift af gómsætum dökkum Kahlúa Brownies:
Dökkar Kahlúa Brownies
250 gr. súkkulaði (70%) – 160 gr. smjör (stofuhiti)
¾ tesk. vanilla – 300 gr. sykur.
100 gr. hveiti – 3 egg
100 ml. Kahlúa
Aðferð:
Ofn 180°C smjör og súkkulaði brætt saman og hrært – hræra saman sykri og eggjum bæta við vanillu sameina súkkulaði & smjör með sykri & eggjum varlega bæta við hveiti bæta við Kahlúa hellt í smurt form – bakað í 25 mín. leyft að kólna aðeins og þá skorið í bita og kælt á grind borið fram með ís.
Verði ykkur að góðu.
-
Markaðurinn2 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn3 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins





