Matthías Þórarinsson
Kaffitár opnar á Nýbýlaveginum | Björn Bragi matreiðslumaður tók vel á móti freisting.is
Freisting.is leit við á Nýbýlaveginum en þar er Kaffitár er að fara að opna bakarí, bakvinnslueldhús fyrir kaffihúsin sín og kaffihús sem verður á jarðhæðinni framan við bakaríið, auk þess sem skrifstofur og kennsluaðstaða verður samankomin undir einu þaki.
Eins og myndirnar bera með sér voru nokkur handtök eftir en áætluð opnun er í apríl byrjun. Við hittum fyrir Björn Braga Bragason en kappinn sá er matreiðslumaður og bransanum að góðu kunnur og fullur bjartsýni á að þetta hafist allt á réttum tíma.
Vinnuaðstaðan mun stækka tífalt frá því sem nú er og til gamans þá sagði Björn mér að gólfflötur í nýja kæli og frystinum er það pláss sem þau hafa úr að moða í dag! Verður spennandi að líta við þegar nær dregur og sjá breytingarnar sem átt hafa sér stað.
8.2.2013
Myndir og texti: Matthías
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel21 klukkustund síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí