Freisting
Kaffilist
Það er ýmislegt hægt að gera úr kaffi annað en að drekka það, en það var sýnt á hátíðinni „The Rocks Aroma Festival“ sem haldin var í Sydney í Ástralíu nú á dögunum, en gert var listaverk úr 4000 þúsund kaffibollum og notað var einungis venjulegt svart kaffi eða togarakaffi eins og margir vilja kalla og mjólkurkaffi (Latte) og úr því varð myndin af hinni frægu Monu Lisu.
The Rocks Aroma Festival er árlegur viðburður í Sydney í Ástralíu og sækja gríðalega margir hátíðina eða um 130,000 þúsund manns og allir höfðu það sameinlegt að elska drekka kaffi.
Hér að neðan sýnir myndband af hönnun á listaverkinu:
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt2 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Keppni3 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni20 klukkustundir síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Keppni3 klukkustundir síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Frétt3 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025