Vertu memm

Freisting

Kaffilist

Birting:

þann

Það er ýmislegt hægt að gera úr kaffi annað en að drekka það, en það var sýnt á hátíðinni „The Rocks Aroma Festival“ sem haldin var í Sydney í Ástralíu nú á dögunum, en gert var listaverk úr 4000 þúsund kaffibollum og notað var einungis venjulegt svart kaffi eða togarakaffi eins og margir vilja kalla og mjólkurkaffi (Latte) og úr því varð myndin af hinni frægu Monu Lisu.

The Rocks Aroma Festival er árlegur viðburður í Sydney í Ástralíu og sækja gríðalega margir hátíðina eða um 130,000 þúsund manns og allir höfðu það sameinlegt að elska drekka kaffi.

Hér að neðan sýnir myndband af hönnun á listaverkinu:

 

/Smári

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið