Vertu memm

Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel

Kaffihúsakeðjan Costa til Íslands?

Birting:

þann

Costa á Íslandi

Frostino er vinsæll drykkur á Costa

Kaffihúsakeðjan Costa, sem er sú næststærsta í heiminum, áformar að opna á Íslandi. Leitað er að húsnæði í miðbæ Reykjavíkur um þessar mundir. Þetta herma heimildir Markaðarins á visir.is.

Staðirnir bjóða upp á nokkrar tegundir af kaffidrykkjum, kremað latte, flat white, americano, cortado, cappucino, frostino ofl. Á matseðlinum er þetta hefbundna, kaldar samlokur, grillað panini, baguette, salöt, muffins, kökur ofl.

Costa á Íslandi

Klassískir hádegisréttir á Costa

Costa, stærsta kaffihúsakeðja Bretlands, rekur um 3.800 kaffihús í 32 löndum. Meirihluti þeirra er í Bretlandi en forsvarsmenn fyrirtækisins stefna á að reka 1.200 kaffihús í Kína fyrir árið 2020.

Ekki er vitað hver sérleyfishafi keðjunnar verður hérlendis.

Vídeó

Í meðfylgjandi myndbandi er sýnt frá einum vinsælasta kaffidrykk á Costa, flat white:

Myndir: costa.co.uk

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið