Markaðurinn
Kaffi og eplapaj eru vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Við hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. erum á þeirri skoðun að rjúkandi kaffi og ljúffeng kaka eigi í órjúfanlegu sambandi!
Í þessari viku færðu tvennskonar Löfbergs kaffi, annars vegar dark roast í 100 gr. pokum og hins vegar medium roast í 500 gr. pökkum, með 40% afslætti. Það eru 60 pokar af 100 gr. dark roast kaffi í kassa og kostar hver poki 112 kr. 12 pakkar eru í kassa af 500 gr. medium roast kaffi og kostar hver pakki 390 kr.
Einnig færðu himneskt crumble eplapaj frá Erlenbacher með 35% afslætti eða á 987 kr/stk án vsk.
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150, ykkar sölumann eða á sala@asbjorn.is fyrir frekari upplýsingar.
Einnig minnum við á vefverslunina okkar, www.asbjorn.is

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðan
Hlaðvarpið sem fagmenn í veitingageiranum elska – MatMenn bjóða upp á innsýn í bransann
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Aprílfundur KM: Veitingasvæði Ikea skoðað, mannúðarmál rædd og happdrætti til styrktar Myanmar bar góðan árangur – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Fyrsta 3D-prentaða kaffihúsið rís í Texas