Markaðurinn
Kærkominn kostur þjóðarinnar í 50 ár
Óskajógúrt er sannkölluð þjóðargersemi Íslendinga enda hefur hún fylgt okkur um áratugaskeið. Jógúrtframleiðsla hefur lítið breyst síðan hún hófst fyrir 50 árum síðan og líkt og þá er eingöngu notuð hágæða íslenska mjólk í jógúrtina.
Í tilefni þess að hálf öld er liðin frá því að Óskajógúrt kom á markað var ákveðið að uppfæra umbúðirnar án þess þó að hverfa of langt frá upprunanum.
„Það sem einkennir nýjar umbúðir eru fallegir litir, stílhrein hönnun og skýr skilaboð til neytenda. Við viljum halda tryggð við einkennisliti hverrar bragðtegundar svo enginn týni sinni eftirlætis Óskajógúrt á sama tíma og við leyfum ferskum blæ að leika um dósirnar,“
segir Halldóra Arnardóttir, markaðsstjóri ferskvara hjá MS.

-
Markaðurinn1 dagur síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Skapandi konfektmeistari óskast