Markaðurinn
Kærkominn kostur þjóðarinnar í 50 ár
Óskajógúrt er sannkölluð þjóðargersemi Íslendinga enda hefur hún fylgt okkur um áratugaskeið. Jógúrtframleiðsla hefur lítið breyst síðan hún hófst fyrir 50 árum síðan og líkt og þá er eingöngu notuð hágæða íslenska mjólk í jógúrtina.
Í tilefni þess að hálf öld er liðin frá því að Óskajógúrt kom á markað var ákveðið að uppfæra umbúðirnar án þess þó að hverfa of langt frá upprunanum.
„Það sem einkennir nýjar umbúðir eru fallegir litir, stílhrein hönnun og skýr skilaboð til neytenda. Við viljum halda tryggð við einkennisliti hverrar bragðtegundar svo enginn týni sinni eftirlætis Óskajógúrt á sama tíma og við leyfum ferskum blæ að leika um dósirnar,“
segir Halldóra Arnardóttir, markaðsstjóri ferskvara hjá MS.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði