Markaðurinn
Kærkominn kostur þjóðarinnar í 50 ár
Óskajógúrt er sannkölluð þjóðargersemi Íslendinga enda hefur hún fylgt okkur um áratugaskeið. Jógúrtframleiðsla hefur lítið breyst síðan hún hófst fyrir 50 árum síðan og líkt og þá er eingöngu notuð hágæða íslenska mjólk í jógúrtina.
Í tilefni þess að hálf öld er liðin frá því að Óskajógúrt kom á markað var ákveðið að uppfæra umbúðirnar án þess þó að hverfa of langt frá upprunanum.
„Það sem einkennir nýjar umbúðir eru fallegir litir, stílhrein hönnun og skýr skilaboð til neytenda. Við viljum halda tryggð við einkennisliti hverrar bragðtegundar svo enginn týni sinni eftirlætis Óskajógúrt á sama tíma og við leyfum ferskum blæ að leika um dósirnar,“
segir Halldóra Arnardóttir, markaðsstjóri ferskvara hjá MS.
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa






