Keppni
Jónmundur stendur sig eins og hetja í World Class, stæstu kokteilakeppni í heimi
World Class keppnin hófst með pompi og prakt á sunnudaginn og fyrsti hluti keppninnar var haldin í borginni Schiedam í Hollandi. Barþjónar hvaðanæva úr heiminum fengu þá áskorun að gera tvo drykki fyrir dómara þar sem Ketel One vodkinn var í aðalhlutverki. Keppendur keyptu hráefni í drykkina á staðnum fyrir einungis 20 evrur.
Jónmundur keppir fyrir íslands hönd og stóð sig eins og hetja og gerði tvo frábæra drykki fyrir dómarana. Hann ræddi meðal annars um það hversu mikilvægt það væri að nota hráefni úr sínu nærumhverfi og minnka þannig kolefnisspor sín.
Eftir það fór Jónmundur til Skotlands, nánar tiltekið til eyjunnar Skye, að heimsækja Talisker Distilleryið þar sem að hann fór í annað Challange sem var Mistery Basket sem var haldið fyrir utan Talisker Distilleryið og auðvitað stóð okkar maður sig eins og hetja.
Nú er hann kominn til Glasgow og á morgun eru 2 challange annað er Tanqueray gin og hitt er Singleton Whisky, Jónmundur fer á svið kl 10:00 á morgun (Miðvikudag) og hægt er að fylgjast með á Instagam þar sem Challangið verður birt á rauntíma og einnig á Facebook.
Nánar á Instagram @WorldClass.is og @MapleDrinks
Höfundur: Hlynur Björnsson Maple
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn5 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni








