Keppni
Jónmundur stendur sig eins og hetja í World Class, stæstu kokteilakeppni í heimi
World Class keppnin hófst með pompi og prakt á sunnudaginn og fyrsti hluti keppninnar var haldin í borginni Schiedam í Hollandi. Barþjónar hvaðanæva úr heiminum fengu þá áskorun að gera tvo drykki fyrir dómara þar sem Ketel One vodkinn var í aðalhlutverki. Keppendur keyptu hráefni í drykkina á staðnum fyrir einungis 20 evrur.
Jónmundur keppir fyrir íslands hönd og stóð sig eins og hetja og gerði tvo frábæra drykki fyrir dómarana. Hann ræddi meðal annars um það hversu mikilvægt það væri að nota hráefni úr sínu nærumhverfi og minnka þannig kolefnisspor sín.
Eftir það fór Jónmundur til Skotlands, nánar tiltekið til eyjunnar Skye, að heimsækja Talisker Distilleryið þar sem að hann fór í annað Challange sem var Mistery Basket sem var haldið fyrir utan Talisker Distilleryið og auðvitað stóð okkar maður sig eins og hetja.
Nú er hann kominn til Glasgow og á morgun eru 2 challange annað er Tanqueray gin og hitt er Singleton Whisky, Jónmundur fer á svið kl 10:00 á morgun (Miðvikudag) og hægt er að fylgjast með á Instagam þar sem Challangið verður birt á rauntíma og einnig á Facebook.
Nánar á Instagram @WorldClass.is og @MapleDrinks
Höfundur: Hlynur Björnsson Maple
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu








