Keppni
Jónmundur stendur sig eins og hetja í World Class, stæstu kokteilakeppni í heimi
World Class keppnin hófst með pompi og prakt á sunnudaginn og fyrsti hluti keppninnar var haldin í borginni Schiedam í Hollandi. Barþjónar hvaðanæva úr heiminum fengu þá áskorun að gera tvo drykki fyrir dómara þar sem Ketel One vodkinn var í aðalhlutverki. Keppendur keyptu hráefni í drykkina á staðnum fyrir einungis 20 evrur.
Jónmundur keppir fyrir íslands hönd og stóð sig eins og hetja og gerði tvo frábæra drykki fyrir dómarana. Hann ræddi meðal annars um það hversu mikilvægt það væri að nota hráefni úr sínu nærumhverfi og minnka þannig kolefnisspor sín.
Eftir það fór Jónmundur til Skotlands, nánar tiltekið til eyjunnar Skye, að heimsækja Talisker Distilleryið þar sem að hann fór í annað Challange sem var Mistery Basket sem var haldið fyrir utan Talisker Distilleryið og auðvitað stóð okkar maður sig eins og hetja.
Nú er hann kominn til Glasgow og á morgun eru 2 challange annað er Tanqueray gin og hitt er Singleton Whisky, Jónmundur fer á svið kl 10:00 á morgun (Miðvikudag) og hægt er að fylgjast með á Instagam þar sem Challangið verður birt á rauntíma og einnig á Facebook.
Nánar á Instagram @WorldClass.is og @MapleDrinks
Höfundur: Hlynur Björnsson Maple
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni7 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar7 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra








