Vertu memm

Food & fun

Jónmundur sigraði annað árið í röð í Monkey Shoulder kokteilkeppninni – Myndir

Birting:

þann

Monkey Shoulder kokteilkeppnin - Jónmundur Þorsteinson - Food and Fun 2019

Jónmundur Þorsteinson

Monkey Shoulder Food & Fun kokteilkeppnin fór fram á Laugardaginn 2. mars s.l. á Kolabrautinni í Hörpunni.

Keppendur frá VOX, Apótek Restaurant, Nostra, Sümac og Public House hristu þar drykkina sína fyrir dómnefnd í glampandi sólskini og blíðu.

Monkey Shoulder kokteilkeppnin - Jónmundur Þorsteinson - Food and Fun 2019

Allir keppendur

Annað árið í röð var það Jónmundur Þorsteinson frá Apótek Restaurant sem fór með sigur af hólmi með drykkinn sinn 24 Carrot sem inniheldur Monkey Shoulder, gulrótarsafa, engifer, lime og salt.

Monkey Shoulder kokteilkeppnin - Jónmundur Þorsteinson - Food and Fun 2019

Jónmundur Þorsteinson með verðlaunadrykkinn

Monkey Shoulder kokteilkeppnin - Jónmundur Þorsteinson - Food and Fun 2019

Verðlaunin

Monkey Shoulder kokteilkeppnin - Jónmundur Þorsteinson - Food and Fun 2019

Monkey Shoulder kokteilkeppnin - Jónmundur Þorsteinson - Food and Fun 2019

Við óskum Jónmundi innilega til hamingju og þökkum öllum keppendum kærlega fyrir þátttökuna en aldrei hafa stigin á milli keppanda verið eins jöfn eins og í ár.

Myndir: aðsendar

Almenn umfjöllun, víndómar og viðtöl, blandað ýmsum fróðleik um Ísland, mat, drykki og fleira því tengt.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss
  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.

Mest lesið