Food & fun
Jónmundur sigraði annað árið í röð í Monkey Shoulder kokteilkeppninni – Myndir
Monkey Shoulder Food & Fun kokteilkeppnin fór fram á Laugardaginn 2. mars s.l. á Kolabrautinni í Hörpunni.
Keppendur frá VOX, Apótek Restaurant, Nostra, Sümac og Public House hristu þar drykkina sína fyrir dómnefnd í glampandi sólskini og blíðu.
Annað árið í röð var það Jónmundur Þorsteinson frá Apótek Restaurant sem fór með sigur af hólmi með drykkinn sinn 24 Carrot sem inniheldur Monkey Shoulder, gulrótarsafa, engifer, lime og salt.
Við óskum Jónmundi innilega til hamingju og þökkum öllum keppendum kærlega fyrir þátttökuna en aldrei hafa stigin á milli keppanda verið eins jöfn eins og í ár.
Myndir: aðsendar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun7 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt3 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla