Food & fun
Jónmundur sigraði annað árið í röð í Monkey Shoulder kokteilkeppninni – Myndir
Monkey Shoulder Food & Fun kokteilkeppnin fór fram á Laugardaginn 2. mars s.l. á Kolabrautinni í Hörpunni.
Keppendur frá VOX, Apótek Restaurant, Nostra, Sümac og Public House hristu þar drykkina sína fyrir dómnefnd í glampandi sólskini og blíðu.
Annað árið í röð var það Jónmundur Þorsteinson frá Apótek Restaurant sem fór með sigur af hólmi með drykkinn sinn 24 Carrot sem inniheldur Monkey Shoulder, gulrótarsafa, engifer, lime og salt.
Við óskum Jónmundi innilega til hamingju og þökkum öllum keppendum kærlega fyrir þátttökuna en aldrei hafa stigin á milli keppanda verið eins jöfn eins og í ár.
Myndir: aðsendar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Suðurlandsbraut 4a, fullbúinn veitingastaður til leigu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Snjórinn fellur hjá Bako Verslunartækni á Stóreldhúsinu – Myndir
-
Keppni5 dagar síðan
Úrslit í Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins 2024
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar hefur lokið keppni á HM – Keppti með drykkinn Exótísk jól á Íslandi
-
Keppni5 dagar síðan
Davíð Freyr sigraði í Puratos kökukeppninni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Myndir frá Stóreldhússýningunni 2024
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar komst áfram í 15 manna úrslit á Heimsmeistaramóti Barþjóna
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýr samstarfssamningur undirritaður milli Expert og Bocuse d’Or á Íslandi