Food & fun
Jónmundur sigraði annað árið í röð í Monkey Shoulder kokteilkeppninni – Myndir
Monkey Shoulder Food & Fun kokteilkeppnin fór fram á Laugardaginn 2. mars s.l. á Kolabrautinni í Hörpunni.
Keppendur frá VOX, Apótek Restaurant, Nostra, Sümac og Public House hristu þar drykkina sína fyrir dómnefnd í glampandi sólskini og blíðu.
Annað árið í röð var það Jónmundur Þorsteinson frá Apótek Restaurant sem fór með sigur af hólmi með drykkinn sinn 24 Carrot sem inniheldur Monkey Shoulder, gulrótarsafa, engifer, lime og salt.
Við óskum Jónmundi innilega til hamingju og þökkum öllum keppendum kærlega fyrir þátttökuna en aldrei hafa stigin á milli keppanda verið eins jöfn eins og í ár.
Myndir: aðsendar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn3 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað











