Food & fun
Jónmundur sigraði annað árið í röð í Monkey Shoulder kokteilkeppninni – Myndir
Monkey Shoulder Food & Fun kokteilkeppnin fór fram á Laugardaginn 2. mars s.l. á Kolabrautinni í Hörpunni.
Keppendur frá VOX, Apótek Restaurant, Nostra, Sümac og Public House hristu þar drykkina sína fyrir dómnefnd í glampandi sólskini og blíðu.
Annað árið í röð var það Jónmundur Þorsteinson frá Apótek Restaurant sem fór með sigur af hólmi með drykkinn sinn 24 Carrot sem inniheldur Monkey Shoulder, gulrótarsafa, engifer, lime og salt.
Við óskum Jónmundi innilega til hamingju og þökkum öllum keppendum kærlega fyrir þátttökuna en aldrei hafa stigin á milli keppanda verið eins jöfn eins og í ár.
Myndir: aðsendar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni2 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Frétt4 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Uppskriftir2 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Keppni3 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni22 klukkustundir síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu











