Smári Valtýr Sæbjörnsson
Jónas sem sous chef á VOX
Strákurinn kominn á heimaslóðir, sous chef á VOX
, sagði Jónas Oddur Björnsson í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um nýja staðinn. Jónas er matreiðslumaður að mennt og lærði fræðin sín á Vox og útskrifaðist um jólin 2006 með hæstu einkunn í verklega. Hann kom heim til Íslands í haust s.l. eftir að hafa starfað á virtum veitingastöðum víðsvegar um heim í sjö ár. Jónas starfaði sem Sous Chef á Satt Natura frá því að hann kom til Íslands og hóf störf á Vox 1. febrúar s.l.
Þetta er náttúrulega ennþá innan fyrirtækisins og ætli kraftar mínir séu ekki best nýttir á VOX, enda búinn að starfa aðallega í fine dining
, sagði Jónas að lokum.
Mynd: aðsend

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.