Smári Valtýr Sæbjörnsson
Jónas sem sous chef á VOX
Strákurinn kominn á heimaslóðir, sous chef á VOX
, sagði Jónas Oddur Björnsson í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um nýja staðinn. Jónas er matreiðslumaður að mennt og lærði fræðin sín á Vox og útskrifaðist um jólin 2006 með hæstu einkunn í verklega. Hann kom heim til Íslands í haust s.l. eftir að hafa starfað á virtum veitingastöðum víðsvegar um heim í sjö ár. Jónas starfaði sem Sous Chef á Satt Natura frá því að hann kom til Íslands og hóf störf á Vox 1. febrúar s.l.
Þetta er náttúrulega ennþá innan fyrirtækisins og ætli kraftar mínir séu ekki best nýttir á VOX, enda búinn að starfa aðallega í fine dining
, sagði Jónas að lokum.
Mynd: aðsend
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður