Smári Valtýr Sæbjörnsson
Jónas Heiðarr komst ekki í úrslit World Class
Stærsta barþjónakeppni í heimi hefur staðið yfir í Mexíkó nú í vikunni og fyrir hönd Ísland keppti Jónas Heiðarr, en hann hreppti titilinn Besti barþjónn Íslands í júní s.l. og þar með þátttökurétt í World Class.
Sjá einnig: Jónas Heiðarr hreppti titilinn Besti Barþjónn Íslands – Keppir á World Class í Mexíkó
Alls eru 55 keppendur á mótinu víðsvegar úr heiminum sem kepptu um titilinn Besti Barþjónn Heims og eru 10 barþjónar sem komust áfram. Því miður komst Jónas ekki áfram, en þeir tíu sem keppa til úrslita á morgun eru:
Myndir: aðsendar

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Einstakt, dýrmætt og eftirsótt – Hvað gerir Masseto svo sérstakt?