Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Jónas Heiðarr komst ekki í úrslit World Class

Birting:

þann

World Class Barþjónakeppnin í Mexíkó 2017

Jónas stóð sig frábærlega á mótinu

Stærsta barþjónakeppni í heimi hefur staðið yfir í Mexíkó nú í vikunni og fyrir hönd Ísland keppti Jónas Heiðarr, en hann hreppti titilinn Besti barþjónn Íslands í júní s.l. og þar með þátttökurétt í World Class.

Sjá einnig: Jónas Heiðarr hreppti titilinn Besti Barþjónn Íslands – Keppir á World Class í Mexíkó

Alls eru 55 keppendur á mótinu víðsvegar úr heiminum sem kepptu um titilinn Besti Barþjónn Heims og eru 10 barþjónar sem komust áfram. Því miður komst Jónas ekki áfram, en þeir tíu sem keppa til úrslita á morgun eru:

World Class Barþjónakeppnin í Mexíkó 2017

World Class Barþjónakeppnin í Mexíkó 2017

Top 10

Jónas Heiðarr Guðnason

Jónas Heiðarr Guðnason starfar hjá Apotek kitchen bar

Fleiri tengdar fréttir hér.

 

Myndir: aðsendar

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið