Markaðurinn
Jólin eru á næsta leiti hjá Danól
Nú er rétti tíminn til að huga að villibráðar- og jólaseðlinum ásamt tilheyrandi hlaðborðum sem eru á næsta leiti. Við hjá Danól höfum því tekið saman það vöruúrval sem hentar vel á þessum tíma árs.
Jólabæklingurinn okkar er fullur af girnilegum matvörum ásamt uppskriftum og góðum innblæstri.
Jólasíld, girnilegir desertar, meðlæti, sósur og margt fleira er meðal þess sem finna má í bæklingnum! Ekki láta þetta framhjá þér fara – sjón er sögu ríkari.
Hægt er að skoða bæklinginn hér.
Hafið endilega samband við ykkar sölumann eða í síma 595-8000 fyrir frekari upplýsingar.
Við minnum einnig á vefverslunina okkar – www.vefverslun.danol.is
Kær kveðja, starfsfólk Danól
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni5 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Keppni20 klukkustundir síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið