Markaðurinn
Jólin eru á næsta leiti hjá Danól
Nú er rétti tíminn til að huga að villibráðar- og jólaseðlinum ásamt tilheyrandi hlaðborðum sem eru á næsta leiti. Við hjá Danól höfum því tekið saman það vöruúrval sem hentar vel á þessum tíma árs.
Jólabæklingurinn okkar er fullur af girnilegum matvörum ásamt uppskriftum og góðum innblæstri.
Jólasíld, girnilegir desertar, meðlæti, sósur og margt fleira er meðal þess sem finna má í bæklingnum! Ekki láta þetta framhjá þér fara – sjón er sögu ríkari.
Hægt er að skoða bæklinginn hér.
Hafið endilega samband við ykkar sölumann eða í síma 595-8000 fyrir frekari upplýsingar.
Við minnum einnig á vefverslunina okkar – www.vefverslun.danol.is
Kær kveðja, starfsfólk Danól
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa






