Markaðurinn
Jólavörurnar komnar í Hafið Fiskverslun Hlíðasmára
Jólavörurnar eru komnar í Hafið Fiskverslun Hlíðasmára og stemningin farin að verða í anda jólanna. Þar á meðal er hin sívinsæla jólasíld sem hefur verið fastur liður í jólaborðum landsmanna undanfarin ár.
Að sögn verslunarinnar er síldin komin í takmörkuðu upplagi og jafnan hafa færri fengið en vilja. Því er ráðlegt að gera sér ferð tímanlega og tryggja sér jólasíldina áður en hún klárast.
Í Hafinu má einnig finna fleiri hátíðarvörur sem margir tengja við jólin. Þar á meðal eru reyktur lax með piparrótarsósu, graflax og graflaxsósa, humarsúpa og ferskur humar.
Hafið Fiskverslun býður því sannkallaðan jólasmekk þar sem ferskleiki og gæði ráða ríkjum, eins og alltaf á þessum árstíma.
-
Bocuse d´Or20 klukkustundir síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGunnar Karl Gíslason: „Við þurfum fyrst og fremst að halda lífi í veitingastöðunum“
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanÁtta rétta jólaplatti í Vínstofu Friðheima – Íslenskar hefðir í nýjum búningi
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin











