Markaðurinn
Jólatilboð Garra 2018 – Spennandi kræsingar fyrir jólahlaðborðið
Jólatilboð Garra 2018 inniheldur spennandi kræsingar fyrir jólahlaðborðið og önnur skemmtileg tilefni í kringum hátíðirnar.
Jólasíldin er á sínum stað full af bragðgóðum jólakryddum, sérvalin og sérlöguð í samvinnu við Ósnes í Djúpavogi. Einnig eru á jólatilboði spennandi ávaxta- og berjapúrrur frá Capfruit, súkkulaði frá Cacao Barry, girnilegt sjávarfang, kjötvörur, Oumph!, grænmeti, brauðmeti & laufabrauð, ávextir & ber, ýmsar vörur í eftirréttinn ásamt servíettum og hreinlætisvörum.
Hafðu samband við söludeild Garra fyrir nánari upplýsingar eða sendu inn pöntun á Vefverslun Garra – www.garri.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars