Markaðurinn
Jólatilboð Garra 2015
Að venju eru sérkjör í boði á hefðbundnum jólahlaðborðsvörum. Jólasíld Garra er á sínum stað stútfull af jólakryddum, sérvalin og sérlöguð í samvinnu við Ósnes Djúpavogi.
Einnig eru á jólatilboði spennandi ávaxta- og berjapúrrur frá Capfruit, súkkulaði frá Cacao Barry, servíettur og hreinlætisvörur.
Tilboðið gildir frá 11.11.2015 – 23.12.2015.
Hér getur þú skoðað jólatilboðsbæklinginn:
Hafðu samband við söludeild Garra í síma 5700 300, við erum til þjónustu reiðubúin.
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?
-
Markaðurinn2 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA







