Markaðurinn
Jólatilboð Garra 2014 er komið út
Að venju eru sérkjör í boði á hefðbundnum jólahlaðborðsvörum. Við bjóðum áfram jólasíldina sem sló í gegn í fyrra á jólahlaðborðum. Jólasíldin er sérvalin og sérlöguð fyrir Garra, stútfull af jólakryddum, hönnuð af matreiðslumeisturum Garra í samvinnu við Ósnes í Djúpavogi. Meðal nýjunga í ár eru ljúffengar kalkúnabollur sem hafa ekki verið í boði áður. Í ár erum við einnig með rekstrar- og hreinlætisvörur á jólatilboðsverði.
Hér getur þú skoðað jólatilboðsbæklinginn.
Hafðu samband við söludeild Garra í síma 5700 300, við erum til þjónustu reiðubúin.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Pistlar6 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn3 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn3 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn4 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni3 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu






