Markaðurinn
Jólatilboð Garra 2014 er komið út
Að venju eru sérkjör í boði á hefðbundnum jólahlaðborðsvörum. Við bjóðum áfram jólasíldina sem sló í gegn í fyrra á jólahlaðborðum. Jólasíldin er sérvalin og sérlöguð fyrir Garra, stútfull af jólakryddum, hönnuð af matreiðslumeisturum Garra í samvinnu við Ósnes í Djúpavogi. Meðal nýjunga í ár eru ljúffengar kalkúnabollur sem hafa ekki verið í boði áður. Í ár erum við einnig með rekstrar- og hreinlætisvörur á jólatilboðsverði.
Hér getur þú skoðað jólatilboðsbæklinginn.
Hafðu samband við söludeild Garra í síma 5700 300, við erum til þjónustu reiðubúin.

-
Keppni1 dagur síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lúxusbrauðterta fyrir ostunnendur – dásamlega einföld
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni18 klukkustundir síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Reykjavík Cocktail Week: Sjö dagar af kokteilum, stemningu og viðburðum – Hátíðin fer fram 31. mars – 6. apríl
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni