Markaðurinn
Jólatilboð Garra 2014 er komið út
Að venju eru sérkjör í boði á hefðbundnum jólahlaðborðsvörum. Við bjóðum áfram jólasíldina sem sló í gegn í fyrra á jólahlaðborðum. Jólasíldin er sérvalin og sérlöguð fyrir Garra, stútfull af jólakryddum, hönnuð af matreiðslumeisturum Garra í samvinnu við Ósnes í Djúpavogi. Meðal nýjunga í ár eru ljúffengar kalkúnabollur sem hafa ekki verið í boði áður. Í ár erum við einnig með rekstrar- og hreinlætisvörur á jólatilboðsverði.
Hér getur þú skoðað jólatilboðsbæklinginn.
Hafðu samband við söludeild Garra í síma 5700 300, við erum til þjónustu reiðubúin.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni4 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Uppskriftir2 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa






