Markaðurinn
Jólatilboð Danól er komið í loftið
Jólatilboð Danól er stútfullt af girnilegri matvöru fyrir stóreldhúsin, ásamt uppskriftum og innblæstri.
Jólasíld, girnilegir desertar, meðlæti, súpur og sósur er meðal þess sem finna má í jólatilboðinu í ár! Ekki láta þetta framhjá þér fara – sjón er sögu ríkari.
Við vekjum sérstaklega athygli á því að um þessar mundir er marineruð síld með lauk á 35% afslætti!
Tilboðið gildir í vefverslun okkar – vefverslun.danol.is. Hægt er að skoða tilboðið hér:
Hafið endilega samband við ykkar sölumann eða hafið samband í síma 595-8000 fyrir frekari upplýsingar.
Með jólakveðju,
Starfsfólk Danól
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta7 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt3 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?