Markaðurinn
Jólatilboð Danól er komið í loftið
Jólatilboð Danól er stútfullt af girnilegri matvöru fyrir stóreldhúsin, ásamt uppskriftum og innblæstri.
Jólasíld, girnilegir desertar, meðlæti, súpur og sósur er meðal þess sem finna má í jólatilboðinu í ár! Ekki láta þetta framhjá þér fara – sjón er sögu ríkari.
Við vekjum sérstaklega athygli á því að um þessar mundir er marineruð síld með lauk á 35% afslætti!
Tilboðið gildir í vefverslun okkar – vefverslun.danol.is. Hægt er að skoða tilboðið hér:
Hafið endilega samband við ykkar sölumann eða hafið samband í síma 595-8000 fyrir frekari upplýsingar.
Með jólakveðju,
Starfsfólk Danól
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður







