Markaðurinn
Jólapakkar sem bragð er af frá Kjarnafæði
Kjarnafæði býður í ár upp á gómsæta jólagjöf sem gleður bragðlauka og hentar jafnt starfsfólki sem viðskiptavinum.
Markmiðið er að auðvelda fyrirtækjum og stofnunum að færa smekklega jólagjöf með íslensku handverki og mat í fyrirrúmi. Hægt er að velja úr tilbúnum pökkum eða setja saman sinn eigin glaðning eftir smekk og þörfum.
Kjarnafæði leggur áherslu á vandaðar vörur og hlýlega jólastemningu sem endurspeglar gæði fyrirtækisins.
Hafðu samband við Kjarnafæði í gegnum netfangið [email protected] eða í síma 469 4500 til að panta jólaglaðning sem bragð er af.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum – Uppfært
-
Markaðurinn4 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Uppskriftir5 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Frétt17 klukkustundir síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi






