Markaðurinn
Jólapakkar sem bragð er af frá Kjarnafæði
Kjarnafæði býður í ár upp á gómsæta jólagjöf sem gleður bragðlauka og hentar jafnt starfsfólki sem viðskiptavinum.
Markmiðið er að auðvelda fyrirtækjum og stofnunum að færa smekklega jólagjöf með íslensku handverki og mat í fyrirrúmi. Hægt er að velja úr tilbúnum pökkum eða setja saman sinn eigin glaðning eftir smekk og þörfum.
Kjarnafæði leggur áherslu á vandaðar vörur og hlýlega jólastemningu sem endurspeglar gæði fyrirtækisins.
Hafðu samband við Kjarnafæði í gegnum netfangið [email protected] eða í síma 469 4500 til að panta jólaglaðning sem bragð er af.
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn5 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini






