Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Jólahlaðborð á Kleifaberginu RE | „…fyrsta fiskiskip sem veiðir botnfisk yfir 11.000 tonn“

Birting:

þann

Ómar Björn Skarphéðinsson

Ómar Björn Skarphéðinsson

Ómar Björn Skarphéðinsson kokkur á Kleifaberginu sló upp heljarinnar jólahlaðborði um borð um síðustu helgi.

Þar var boðið upp á:

Grafinn lax með ristuðu brauði og sinnepssósu, grafið naut, söltuð og reykt nautatunga, tvíreykt hrefna, kalkúnabringur með ávaxtafyllingu og purusteik ásamt meðlæti ásamt riz ala mande í eftirrétt.

Voru allir sáttir með matinn hjá meistarakokkinum.

Til gamans má segja frá að Kleifabergið er á leiðinni í land úr síðustu veiðiferð ársins og er þar með fyrsta fiskiskip sem veiðir botnfisk sem fer yfir 11.000 tonn á ári frá upphafi. Glæsilegt hjá þeim.

Myndir : Ottó Harðarson

Kristinn Jakobsson lærði fræðin sín á Bautanum og útskrifaðist árið 2005 og 2008 sem matreiðslumeistari. Kristinn hefur starfað á Bautanum, Strikinu, Gamla Bauk á Húsavík, Lostæti svo fátt eitt sé nefnt. Hægt er að hafa samband við Kristinn á netfangið: [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið