Viðtöl, örfréttir & frumraun
Jólahlaðborð á Kleifaberginu RE | „…fyrsta fiskiskip sem veiðir botnfisk yfir 11.000 tonn“
Ómar Björn Skarphéðinsson kokkur á Kleifaberginu sló upp heljarinnar jólahlaðborði um borð um síðustu helgi.
Þar var boðið upp á:
Grafinn lax með ristuðu brauði og sinnepssósu, grafið naut, söltuð og reykt nautatunga, tvíreykt hrefna, kalkúnabringur með ávaxtafyllingu og purusteik ásamt meðlæti ásamt riz ala mande í eftirrétt.
Voru allir sáttir með matinn hjá meistarakokkinum.
Til gamans má segja frá að Kleifabergið er á leiðinni í land úr síðustu veiðiferð ársins og er þar með fyrsta fiskiskip sem veiðir botnfisk sem fer yfir 11.000 tonn á ári frá upphafi. Glæsilegt hjá þeim.
Myndir : Ottó Harðarson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni5 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin