Markaðurinn
Jóladagatal Ekrunnar: 5. desember
Í dag tökum við jóladagatalið út með sældinni… því í dag bjóðum við uppá sælubita á virkilega góðu verði!
Hvað er betra en hjónabandssæla? Þegar sú sæla er í góðum farveg er einhvern veginn allt í toppmálum!
Hjónabandssælubitarnir eru framleiddir fyrir veitingastaði, hótel, kaffihús, veitingasölur og fyritæki og henta einstaklega vel fyrir kaffihús og veitingasölur sem vilja niðurskorna bita. Fyrir utan hvað er notarlegt að bjóða starfsfólkinu sínu uppá hjónabandssælu með kaffinu.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt5 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Frétt18 klukkustundir síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni5 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús