Markaðurinn
Jóladagatal Ekrunnar: 5. desember
Í dag tökum við jóladagatalið út með sældinni… því í dag bjóðum við uppá sælubita á virkilega góðu verði!
Hvað er betra en hjónabandssæla? Þegar sú sæla er í góðum farveg er einhvern veginn allt í toppmálum!
Hjónabandssælubitarnir eru framleiddir fyrir veitingastaði, hótel, kaffihús, veitingasölur og fyritæki og henta einstaklega vel fyrir kaffihús og veitingasölur sem vilja niðurskorna bita. Fyrir utan hvað er notarlegt að bjóða starfsfólkinu sínu uppá hjónabandssælu með kaffinu.
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson keppir í kokteilagerð um helgina í stærsta spilavíti í Evrópu
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Keppni5 dagar síðan
Guðmundur og Svala hrepptu titilinn Íslandsmeistarar í brauðtertugerð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Vel heppnað eftirréttanámskeið Iðunnar og Ólöfu Ólafsdóttur Konditor og eftirréttameistara – Myndir og vídeó
-
Keppni5 dagar síðan
Ingi Þór Einarsson á Útópía er hraðasti Barþjónn Íslands – Myndaveisla
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fullbúin bás til sölu á besta stað í Mathöll Höfða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Vel mætt á aðalfund Barþjónaklúbbs Íslands – Nýtt fríðindakerfi fyrir meðlimi klúbbsins – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel19 klukkustundir síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss