Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Jói Fel opnar pizzastað
Athafnarmaðurinn og bakarameistarinn Jóhannes Felixson, betur þekktur sem Jói Fel, vinnur nú hörðum höndum að opna nýjan pizzastað.
„Listhúsinu í Laugardal. Fínt fyrir okkur listamennina. Það er jú list að elda og baka.“
Segir Jói Fel. Miklar framkvæmdir standa yfir í húsnæðinu og hefur t.a.m. veglegur pizzaofn verið fluttur inn á staðinn.
„Opna ekki á morgun eða ekki hinn, þetta tekur smátíma, en höfum bara gaman og gerum eitthvað skemmtilegt“
Segir Jói Fel að lokum á Instagram-síðu sinni.
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Frétt5 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?