Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Jói Fel opnar pizzastað
Athafnarmaðurinn og bakarameistarinn Jóhannes Felixson, betur þekktur sem Jói Fel, vinnur nú hörðum höndum að opna nýjan pizzastað.
„Listhúsinu í Laugardal. Fínt fyrir okkur listamennina. Það er jú list að elda og baka.“
Segir Jói Fel. Miklar framkvæmdir standa yfir í húsnæðinu og hefur t.a.m. veglegur pizzaofn verið fluttur inn á staðinn.
„Opna ekki á morgun eða ekki hinn, þetta tekur smátíma, en höfum bara gaman og gerum eitthvað skemmtilegt“
Segir Jói Fel að lokum á Instagram-síðu sinni.
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni3 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu







