Markaðurinn
Jim Beam keppnin 2019 í Perlunni
Árið 2020 mun Jim Beam fjölskyldan fagna 225 ára afmæli. Í tilefni afmælisins ætla Jim Beam og Barþjónaklúbburinn að blása til geggjaðrar og ögrandi kokteilakeppni þar sem verðlaunin fyrir sigurvegarann verða ótrúleg …
Hvað þarftu að gera til að taka þátt?
Skráning fer fram einungis á síðunni þar sem þú getur nálgast allar upplýsingar um keppnina. Ekki hika við að senda okkur línu á [email protected] ef þú ert með einhverjar spurningar.
Skráningunni lýkur þann 15. ágúst, 2019 kl. 23:59.
Hvernig er keppnin í ár?
15 keppendur verða valdir úr hópi umsækjanda til að taka þátt í undanúrslitum þann 27. og 28. ágúst, 2019. Dómarar munu heimsækja þátttakendur á þeirra vinnustað. 6 barþjónar verða síðan valdir til að taka þátt í lokakeppninni þann 4. september, 2019 í Perlunni.
Lögð verður rík áhersla á sköpunarkraft og við hvetjum þig til að vera mjög skapandi
September mánuður hefur verið alþjóðlegur Bourbon mánuður í Bandaríkjunum yfir áratug þannig að við getum ekki beðið eftir að deila þessari góðu stund með þér þá!
Einnig verður fjöldi óvæntra glaðninga í boði þann 4. September. Endilega taktu daginn frá, komdu að keppa eða styðja þátttakanda!
Facebook: @JimBeamISL
Skráning: www.jimbeam.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Frétt11 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt3 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum