Freisting
Jason Atherton á Maze valinn Outstanding Chef of the Year in London"
Verðlaunaafhendingin fór fram 1. September s.l. á Grosvenor Hotel í London fyrir það besta sem er að ske í bransanum í London í dag.
Meðal annarra verðlauna sem voru afhent eru:
- Besti Breski restaurant ársins . Great Queen Streat.
- Besti Franski restaurant ársins. Galvin Bistro de Luxe
- Besti Ítalski restaurant ársins .Theo Randall at InterContiental Park Lane
- Besti restaurant í London . Le Café Anglais
- Besti nýi restaurant ársins Le Café Anglais
10 bestu fyrir utan London:
- Anthony´s Leeds
- Le Champignon Sauvage Cheltenham
- L´Enclume, Cartmel
- Fat Duck Brey , Berkshire
- The Kitchin Edinburgh
- Le Manor aux Quait´Saison Oxford
- Northcote Manor Blackburn
- Purnell´s Birmingham
- Restaurant Sath Baines Notthungham
- The Waterside Inn Brey Berkishire
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta7 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt3 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?