Freisting
Japönsk matargerð sushi
Matreiðslumeistararnir Segawa san ( eigandi www.takogrill.com ) og Yoshida san ( eigandi www.sushiken.jp ) verða með námskeið fyrir íslenska matreiðslumenn á Grand Hótel Reykjavík dagana 22. og 23. júní.
Námskeiðið verður haldið í samvinnu við IÐUNA fræðslusetur.
Tímasetning frá 14 17 báða dagana.
Verð kr. 30.000,-
Skráning og nánari upplýsingar hjá Ingólfi Einarssyni, aðstoðarhótelstjóra, [email protected], s. 5148000.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni2 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Keppni3 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Keppni9 klukkustundir síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni4 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni2 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu