Freisting
Japönsk matargerð sushi

Matreiðslumeistararnir Segawa san ( eigandi www.takogrill.com ) og Yoshida san ( eigandi www.sushiken.jp ) verða með námskeið fyrir íslenska matreiðslumenn á Grand Hótel Reykjavík dagana 22. og 23. júní.
Námskeiðið verður haldið í samvinnu við IÐUNA fræðslusetur.
Tímasetning frá 14 17 báða dagana.
Verð kr. 30.000,-
Skráning og nánari upplýsingar hjá Ingólfi Einarssyni, aðstoðarhótelstjóra, [email protected], s. 5148000.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanCraft Burger Kitchen lokar – erfiðu rekstrarumhverfi kennt um





