Freisting
Japönsk matargerð sushi

Matreiðslumeistararnir Segawa san ( eigandi www.takogrill.com ) og Yoshida san ( eigandi www.sushiken.jp ) verða með námskeið fyrir íslenska matreiðslumenn á Grand Hótel Reykjavík dagana 22. og 23. júní.
Námskeiðið verður haldið í samvinnu við IÐUNA fræðslusetur.
Tímasetning frá 14 17 báða dagana.
Verð kr. 30.000,-
Skráning og nánari upplýsingar hjá Ingólfi Einarssyni, aðstoðarhótelstjóra, [email protected], s. 5148000.
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni3 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu





