Smári Valtýr Sæbjörnsson
Japanir smakka íslenskt sushi
Fyrir nokkrum árum þótti sushi framandi en í dag er þessi japanski matur seldur í víða í matvöruverslunum hér á landi og sushi veitingastöðum fjölgar hratt. Fréttatíminn fékk þrjá Japani, búsetta á Íslandi, þau Toshiki Toma, Kozue Fujiwara og Masashi Fujiwara til að smakka íslenska sushiið sem boðið er upp á í matvöruverslunum. Toshiki hefur búið á Íslandi í tuttugu og eitt ár og er prestur innflytjenda. Masashi og Kozue eru hjón og hefur hann verið búsettur hér á landi í tvö ár og starfar hjá CCP. Kozue flutti til Íslands í maí á þessu ári og sinnir starfi sínu við japanskan háskóla í gegnum netið.
Umfjöllunina sem birtist í Fréttatímanum í dag er hægt að lesa með því að smella hér.
Mynd: Skjáskot af vefútgáfu fréttatímans.
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel21 klukkustund síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti