Freisting
Japanir sitja uppi með 40,000 þúsund tonn af hvalkjöti
Japanar eiga þúsundir tonna af hvalkjöti í geymslu. Þetta kom fram í máli Chris Carters, umhverfisráðherra Nýja-Sjálands, sem sagði í viðtali við fjölmiðla nú í vikunni að talið væri að Japanir sætu uppi með 40.000 tonn af hvalkjöti í geymslum, þótt reynt hefði verið að koma kjötinu út í japönskum skólamötuneytum og við framleiðslu gæludýrafóðurs.
Carter segir hverfandi markað fyrir hvalkjöt.
Á vef Ríkisútvarps kemur fram að Japanska Kyodo fréttastofan hefur eftir Glen Inwood, talsmanni japanskrar hvalveiðistofnunar, að þetta sé ekki rétt – nær lagi sé að um 4000 tonn af hvalkjöti séu í geymslu. Þá sagði Inwood að Japanar eigi í viðræðum við Íslendinga um kaup á íslensku hvalkjöti.
Eftirfarandi myndband er klassískur áróður frá Greenpeace um Hvaladráp (7:29 mínútur), Athugið að í myndbandinu sýnir hvaladráp og öllu sem því fylgir og er ekki fyrir viðkvæma.
Mynd af vef Greenpeace, Hvalastöðin í Hvalfirði | [email protected]
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni3 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt5 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Keppni2 dagar síðan
Leó Snæfeld Pálsson sigraði Tipsý og Bulleit kokteilkeppnina með drykknum Pink Pop
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Frægur vínsafnari hreinsaður af ásökunum um fölsuð vín
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan