KM
Janúarfundur Klúbbs Matreiðslumeistara

Kæru félagar!
Janúarfundur Klúbbs Matreiðslumeistara verður haldinn í Veisluturninum í Kópavogi þriðjudaginn 12. janúar kl. 18.00 stundvíslega.
Dagskrá fundarins:
Inntaka nýrra félaga
Nýafstaðinn Hátíðarkvöldverður KM videosýning m.a.
Gestur fundarins verður Jónína Detox Benediktsdóttir
Happdrætti
Glæsilegt hlaðborð Veisluturnsins, verð aðeins 2.500/-
Vinsamlega mætið stundvíslega og munið kokkajakka og svartar buxur
Stjórn KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Markaðurinn5 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu





