KM
Janúarfundur Klúbbs Matreiðslumeistara
Kæru félagar!
Janúarfundur Klúbbs Matreiðslumeistara verður haldinn í Veisluturninum í Kópavogi þriðjudaginn 12. janúar kl. 18.00 stundvíslega.
Dagskrá fundarins:
Inntaka nýrra félaga
Nýafstaðinn Hátíðarkvöldverður KM videosýning m.a.
Gestur fundarins verður Jónína Detox Benediktsdóttir
Happdrætti
Glæsilegt hlaðborð Veisluturnsins, verð aðeins 2.500/-
Vinsamlega mætið stundvíslega og munið kokkajakka og svartar buxur
Stjórn KM
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Keppni2 dagar síðan
Daníel Oddsson á Jungle hreppti Bláa Safírinn 2025 – Myndaveisla
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Frétt4 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun