Smári Valtýr Sæbjörnsson
Jan Warren er mættur á Slippbarinn og býður upp á dúndurkokteila á Menninganótt
Jan Warren sló í gegn á Reykjavík Bar Summit sem haldið var hér á landi í febrúar sl. og verður nú með framhald á snilli sinni á Slippbarnum.
Jan Warren ólst upp í illvígu Bronx hverfinu í New York og lifði fyrstu stunguárásina af aðeins 11 ára gamall. Að finna nálægð dauðans svo ungur að árum kveikti hjá honum sérstakan áhuga á lífinu og mótaði hann sem hnyttinn og húmorískan einstakling. Hann byrjaði snemma að útbúa kokteila á verstu börum borgarinnar en náði að vinna sig upp í bestu veitingahúsin á skömmum tíma. Barlífið hentaði honum og eftir að hafa skorið út ananas og skreytt kokteilglösin með sykri í nokkur ár er hann orðinn þekktur í kokteilheiminum sem áhugaverður og litríkur kokteilbarþjónn.
Músík og góðir kokteilar verður ríkjandi á Slippbarnum á Menningarnótt frá klukkan 18:00 með dúndurkokteila beint frá NEW YORK að hætti Jan Warren. Hægt er að fylgjast vel með á facebook síðu Slippbarsins hér.
Myndir: aðsendar
-
Frétt2 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Gleðileg jól, kæru lesendur – Veitingageirinn.is þakkar fyrir sig
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðan
Jólakveðja frá Kokkalandsliðinu og Klúbbi matreiðslumeistara – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólakveðja frá Leiðtoga matvæla- og veitingagreina