Smári Valtýr Sæbjörnsson
Jan Warren er mættur á Slippbarinn og býður upp á dúndurkokteila á Menninganótt
Jan Warren sló í gegn á Reykjavík Bar Summit sem haldið var hér á landi í febrúar sl. og verður nú með framhald á snilli sinni á Slippbarnum.
Jan Warren ólst upp í illvígu Bronx hverfinu í New York og lifði fyrstu stunguárásina af aðeins 11 ára gamall. Að finna nálægð dauðans svo ungur að árum kveikti hjá honum sérstakan áhuga á lífinu og mótaði hann sem hnyttinn og húmorískan einstakling. Hann byrjaði snemma að útbúa kokteila á verstu börum borgarinnar en náði að vinna sig upp í bestu veitingahúsin á skömmum tíma. Barlífið hentaði honum og eftir að hafa skorið út ananas og skreytt kokteilglösin með sykri í nokkur ár er hann orðinn þekktur í kokteilheiminum sem áhugaverður og litríkur kokteilbarþjónn.
Músík og góðir kokteilar verður ríkjandi á Slippbarnum á Menningarnótt frá klukkan 18:00 með dúndurkokteila beint frá NEW YORK að hætti Jan Warren. Hægt er að fylgjast vel með á facebook síðu Slippbarsins hér.
Myndir: aðsendar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn4 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?






