Freisting
Jamie setur pylsugerð á hausinn
Herferð Jamie Olivers til að gera matinn sem boðið er upp á í breskum skólum hollari og betri virðist hafa borið einhvern árangur. Að minnsta kosti hefur dregið það mikið úr sölu til skólamötuneyta á unninni kjötvöru, pylsum, hamborgurum og þess háttar að stórt fyrirtæki í þeim geira, Canterbury Foods, lagði upp laupana um áramótin.
Jamie heldur baráttunni áfram og ætlar að gera nýja þáttaröð undir nafninu Jamie’s Scool Dinners. Hann ætlar meðal annars að leggja áherslu á að fræða krakkana sjálfa um mat og næringu. Ég heimsótti nýlega leikskóla á Ítalíu og þar voru þriggja og fjögurra ára krakkar sem vissu meira um mat en 25 ára Englendingar gera,“ segir hann.
Greint frá á heimasíðu Gestgjafans
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt4 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt4 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Frétt5 dagar síðan
Breytingar á reglugerð um vöruval, innkaup og dreifingu ÁTVR á áfengi í samráðsgátt