Freisting
Jamie setur pylsugerð á hausinn
Herferð Jamie Olivers til að gera matinn sem boðið er upp á í breskum skólum hollari og betri virðist hafa borið einhvern árangur. Að minnsta kosti hefur dregið það mikið úr sölu til skólamötuneyta á unninni kjötvöru, pylsum, hamborgurum og þess háttar að stórt fyrirtæki í þeim geira, Canterbury Foods, lagði upp laupana um áramótin.
Jamie heldur baráttunni áfram og ætlar að gera nýja þáttaröð undir nafninu Jamie’s Scool Dinners. Hann ætlar meðal annars að leggja áherslu á að fræða krakkana sjálfa um mat og næringu. Ég heimsótti nýlega leikskóla á Ítalíu og þar voru þriggja og fjögurra ára krakkar sem vissu meira um mat en 25 ára Englendingar gera,“ segir hann.
Greint frá á heimasíðu Gestgjafans
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun6 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt2 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla