Freisting
Jamie setur pylsugerð á hausinn
Herferð Jamie Olivers til að gera matinn sem boðið er upp á í breskum skólum hollari og betri virðist hafa borið einhvern árangur. Að minnsta kosti hefur dregið það mikið úr sölu til skólamötuneyta á unninni kjötvöru, pylsum, hamborgurum og þess háttar að stórt fyrirtæki í þeim geira, Canterbury Foods, lagði upp laupana um áramótin.
Jamie heldur baráttunni áfram og ætlar að gera nýja þáttaröð undir nafninu Jamie’s Scool Dinners. Hann ætlar meðal annars að leggja áherslu á að fræða krakkana sjálfa um mat og næringu. Ég heimsótti nýlega leikskóla á Ítalíu og þar voru þriggja og fjögurra ára krakkar sem vissu meira um mat en 25 ára Englendingar gera,“ segir hann.
Greint frá á heimasíðu Gestgjafans
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni4 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana