Freisting
Jamie Oliver með nýjan veitingastað

Jamie Oliver er nú í fullum undirbúningi fyrir nýja veitingastað í Ítölsku keðjunni sinni, en hann mun vera staðsettur í London við St Martins Courtyard, en áætlað er að staðurinn opnar í júní næstkomandi.
Jamie leitar nú af góðu starfsfólki og má vænta að fjölmargir komi til með að sækja um enda vinsæll í London og þó víðar væri leita, en þetta kemur fram í tímaritinu Caterer.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Pistlar15 klukkustundir síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn4 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt5 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu





