Uncategorized
Jack Daniels með í kistuna
Hvað eiga, Frank Sinatra, Tommy Lee, Jenni í Brain Police og Keith Richards sameiginlegt? Jú þeir eru/voru allir miklir Jack Daniels aðdáendur. Frank Sinatra sjálfur gaf skýr fyrirmæli um að flaska af Jack Daniels skildi fylgja honum til hinstu hvílu.
Frank var eitt sinn spurður í viðtali hver væri galdurinn á bak við hans miklu útgeislun á sviði, hann svaraði Basically, I’m for anything that gets me through the night – be it prayer, tranquilizers or a bottle of Jack Daniels.
Jack Daniels hefur náð gríðarlegum vínsældum um allan heim og er í dag mest selda Whiskey í heimi. Nánast má segja að um trúarbragð sé að ræða hjá unnendum Jack Daniels en þessi hópur drekkur viskíið við öll tilefni. Að sögn kunnugra er Jack Daniels er best notið eitt og sér, eða blandað í Coke með miklum ís.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni17 klukkustundir síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit