Vertu memm

Bocuse d´Or

Ítarleg umfjöllun um evrópukeppnina Bocuse d‘Or í Bændablaðinu

Birting:

þann

Ítarleg umfjöllun um evrópukeppnina Bocuse d‘Or í Bændablaðinu

Evrópukeppni Bocuse d‘Or fór fram í Stokkhólmi dagana 7.-8. maí. Sigurður Helgason, yfirmatreiðslumaður á Grillinu, keppti þar fyrir Ísland og náði sjöunda sætinu af 20 þátttökuþjóðum. Norðurlandaþjóðirnar röðuðu sér í efstu þrjú sætin; Svíþjóð hreppti gullið, Danmörk silfrið og Noregur bronsið. Tólf efstu þjóðirnar sem kepptu í Stokkhólmi munu halda áfram í lokakeppnina sem haldin verður í Lyon í Frakklandi í byrjun næsta árs.

Bændablaðið fjallar ítarlega um velgengni Íslensku matreiðslumanna í nýjasta tölublaði þeirra sem hægt er að lesa með því að smella hér (bls. 18).

 

Mynd: Skjáskot úr Bændablaðinu

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss
Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið