Bocuse d´Or
Ítarleg umfjöllun um evrópukeppnina Bocuse d‘Or í Bændablaðinu
Evrópukeppni Bocuse d‘Or fór fram í Stokkhólmi dagana 7.-8. maí. Sigurður Helgason, yfirmatreiðslumaður á Grillinu, keppti þar fyrir Ísland og náði sjöunda sætinu af 20 þátttökuþjóðum. Norðurlandaþjóðirnar röðuðu sér í efstu þrjú sætin; Svíþjóð hreppti gullið, Danmörk silfrið og Noregur bronsið. Tólf efstu þjóðirnar sem kepptu í Stokkhólmi munu halda áfram í lokakeppnina sem haldin verður í Lyon í Frakklandi í byrjun næsta árs.
Bændablaðið fjallar ítarlega um velgengni Íslensku matreiðslumanna í nýjasta tölublaði þeirra sem hægt er að lesa með því að smella hér (bls. 18).
Mynd: Skjáskot úr Bændablaðinu

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Markaðurinn5 dagar síðan
ÓJ&K-ÍSAM – Opnunartímar apríl og maí 2026
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kokkafatnaður fyrir lítil og stór eldhús – sjáðu úrvalið á netinu eða í verslun
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Zendaya hjálpar Tom Holland að skapa nýjan bjór án áfengis – Tom Holland: „Ég vil hjálpa öðrum“
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt8 klukkustundir síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu