Viðtöl, örfréttir & frumraun
Issi: „Við munum opna hjá Byko á Selfossi 1. maí“
Matarvagninn Issi Fish & Chips hefur fengið fastan stað á Selfossi og kemur til með að bjóða upp á þennann ljúffenga rétt fyrir sunnlendingar í allt sumar.
„Þetta verður skemmtilegt sumar og vonum við að sunnlendingar og fleiri muni taka vel á móti okkur, því við munum taka vel á móti ykkur.“
segir í tilkynningu Issi Fish & Chips.
Undanfarið hefur matarvagninn verið með veitingasölu við gosstöðvarnar í Geldingadölum og nú verður breyting á þar sem vagninn flytur 1. maí næstkomandi og verður staðsettur fyrir utan Byko við Langholti 1 á Selfossi.
Sjá einnig:
Opnunartími á Selfossi er frá kl. 11:30 – 20:00 alla daga.
Engar áhyggjur, Issi Fish & Chips á Fitjum í Reykjanesbæ er í fullu fjöri og verður líka glaumur og gleði þar í allt sumar.
Það eru veitingahjónin Jóhann Issi Hallgrímsson og Hjördís Guðmundsdóttir sem eiga og reka Issi Fish & Chips.
Fleiri Issi Fish & Chips fréttir hér.
Myndir: facebook / Issi Fish & Chips
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel22 klukkustundir síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri








