Viðtöl, örfréttir & frumraun
Issi: „Við munum opna hjá Byko á Selfossi 1. maí“
Matarvagninn Issi Fish & Chips hefur fengið fastan stað á Selfossi og kemur til með að bjóða upp á þennann ljúffenga rétt fyrir sunnlendingar í allt sumar.
„Þetta verður skemmtilegt sumar og vonum við að sunnlendingar og fleiri muni taka vel á móti okkur, því við munum taka vel á móti ykkur.“
segir í tilkynningu Issi Fish & Chips.
Undanfarið hefur matarvagninn verið með veitingasölu við gosstöðvarnar í Geldingadölum og nú verður breyting á þar sem vagninn flytur 1. maí næstkomandi og verður staðsettur fyrir utan Byko við Langholti 1 á Selfossi.
Sjá einnig:
Opnunartími á Selfossi er frá kl. 11:30 – 20:00 alla daga.
Engar áhyggjur, Issi Fish & Chips á Fitjum í Reykjanesbæ er í fullu fjöri og verður líka glaumur og gleði þar í allt sumar.
Það eru veitingahjónin Jóhann Issi Hallgrímsson og Hjördís Guðmundsdóttir sem eiga og reka Issi Fish & Chips.
Fleiri Issi Fish & Chips fréttir hér.
Myndir: facebook / Issi Fish & Chips
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Frétt19 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt21 klukkustund síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni3 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?