Freisting
Íslenskur Þorskur á matseðli veitingastaðar 5 stjörnu hótels í Brussel
Hótelið heitir Hotel Le Plaza Brussels www.leplaza-brussels.be , það var byggt 1930 og er kópía af Hótel George V í Paris. Það var tekið allt í gegn árið 1996. Á hótelinu eru 193 herbergi og svítur, 9 fundar og veislusalir og geta þeir tekið á móti allt að 900 manna veislum.
Veitingastaðurinn heitir L´esterel www.resto.be og gefur út að eldhúsið sé undir áhrifum frá Frakklandi, Ítalíu og Belgíu. Yfirmatreiðslumaður staðarins heitir Olivier Bontemps og er innfæddur Belgi og virtur fagmaður í sínu heimalandi
Og þá er það rúsínan í pylsuendanum rétturinn sjálfur, sem er á a la´carte seðli staðarins
Oven-backed Icelandic codfish in a crust of parsley
And Patanegra bacon,mashed smoked potatoes
Verð 24 Evrur eða 2880 kr.
Hvar færð þú sambærilegan rétt í sambærilegu umhverfi á þessu verði ?
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt3 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Keppni1 dagur síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Frétt4 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025