Vertu memm

Freisting

Íslenskur Þorskur á matseðli veitingastaðar 5 stjörnu hótels í Brussel

Birting:

þann

Hótelið heitir ’Hotel Le Plaza Brussels’ www.leplaza-brussels.be , það var byggt 1930 og er kópía af Hótel George V í Paris. Það var tekið allt í gegn árið 1996. Á hótelinu eru 193 herbergi og svítur, 9 fundar og veislusalir og geta þeir tekið á móti allt að 900 manna veislum.

Veitingastaðurinn heitir L´esterel  www.resto.be og gefur út að eldhúsið sé undir áhrifum frá Frakklandi, Ítalíu og Belgíu. Yfirmatreiðslumaður staðarins heitir Olivier Bontemps og er innfæddur Belgi og virtur fagmaður í sínu heimalandi

Og þá er það rúsínan í pylsuendanum rétturinn sjálfur, sem er á a la´carte seðli staðarins

Oven-backed Icelandic codfish in a crust of parsley
And Patanegra bacon,mashed smoked potatoes

Verð 24 Evrur eða 2880 kr.

Hvar færð þú sambærilegan rétt í sambærilegu umhverfi á þessu verði ?

Auglýsingapláss

/Sverrir

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið