Vertu memm

Freisting

Íslenskur matreiðslumaður keppir um titilinn "Matreiðslumaður ársins í Svíþjóð"

Birting:

þann

Rúnar Þór Larsen
Rúnar Þór Larsen

Nú um daginn var haldin forkeppni fyrir Matreiðslumann ársins 2008 . en hún fór þannig fram að 110 matreiðslumenn víðsvegar í Svíþjóð sendu inn uppskrift að rétti með ákveðnu grunnhráefni.  Í undanúrslitin komust 24 keppendur og þar á  meðal Íslendingurinn Rúnar Þór Larsen sem var í Ungkokka liðinu sem tók Gull í Glasgow og var síðast á Grillinu á Sögu.

Undanúrslitin fara fram 25 Október í Gryhitten sem er rétt fyrir utan Stockholm, og verður gaman að sjá hversu langt okkar maður nær, kannski verður Matreiðslumaður Svíþjóðar 2008 Íslendingur , þá yrði gaman að lifa

Ef menn vilja meiri upplýsingar þá er heimasíða keppninnar www.aretskock.se


Rétturinn sem kom Rúnari í undanúrslit

[email protected]

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið