Freisting
Íslenskur matreiðslumaður keppir um titilinn "Matreiðslumaður ársins í Svíþjóð"
Rúnar Þór Larsen
Nú um daginn var haldin forkeppni fyrir Matreiðslumann ársins 2008 . en hún fór þannig fram að 110 matreiðslumenn víðsvegar í Svíþjóð sendu inn uppskrift að rétti með ákveðnu grunnhráefni. Í undanúrslitin komust 24 keppendur og þar á meðal Íslendingurinn Rúnar Þór Larsen sem var í Ungkokka liðinu sem tók Gull í Glasgow og var síðast á Grillinu á Sögu.
Undanúrslitin fara fram 25 Október í Gryhitten sem er rétt fyrir utan Stockholm, og verður gaman að sjá hversu langt okkar maður nær, kannski verður Matreiðslumaður Svíþjóðar 2008 Íslendingur , þá yrði gaman að lifa
Ef menn vilja meiri upplýsingar þá er heimasíða keppninnar www.aretskock.se
Rétturinn sem kom Rúnari í undanúrslit
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni4 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Nemendur & nemakeppni1 dagur síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan