Freisting
Íslensku vigtarráðgjafarnir og Nings undirrita samstarfssamning
Íslensku vigtarráðgjafarnir og veitingahús Nings hafa undirritað samstarfssamning um framleiðslu og dreifingu á tilbúnum réttum, sem uppfylla nákvæma staðla Íslensku vigtarráðgjafanna (stundum nefndur Danski kúrinn) ,samningur þessi gengur út á það að meðlimum I V. og reyndar öllum örum gestum Nings, gefst kostur á að versla sér heita og kalda tilbúna rétti á veitingahúsum Nings ,hvort sem er til að borða á staðnum ,taka með eða fá sent.
Þessir Nýju heilsuréttir Nings hafa hlotið nafnið 120/300 vegna samsetningar þeirra en þeir innihalda flestir 120 gr af kjöti eða fiski og 300 gr grænmeti ásamt því að við matreiðsluna er ekki notaður neinn sykur , ekkert salt og mjög lítil en holl olía,og síðast en ekki sýst nákvæm vigtun , þessi samsetning matarins hefur hjálpað þúsundum manna um allan heim að ná frábærum árangri í baráttu sinni við aukakílóin.
Í byrjun verða þessir réttir eingöngu seldir á veitingahúsum Nings á Suðurlandsbraut 6 Rvk , í Hlíðasmára 12 Kóp og Stórhöfða 17 Rvk. En fljótlega er von á þeim í verslanir og verður það kynnt betur síðar.
Á meðfylgjandi er tekin við undirritun samningsins og eru nöfn þeirra sem þar standa frá vinstri Bjarni Óskarsson eigandi Nings, Kristín Óladóttir eigandi Borðaðu þig granna ehf. og Íslensku vigtarráðgjafanna og Hilmar Sigurjónsson framkvæmdastjóri veitingahúsa Nings.
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni4 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni2 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Taktu þátt í skemmtilegum jólaleik 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svansleyfi fyrir íslenska framleiðslu Tandur
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Jólabollukeppni Barþjónaklúbbs Íslands á Gauknum til styrktar Píeta Samtökunum