Viðtöl, örfréttir & frumraun
Íslenskt matar-podcast í loftið
„Sósa fylgir með“ er nýtt matarpodcast sem fjallar um íslenska veitinga- og matsölustaði. Stjórnendur þáttarins eru Brynjar Birgisson og Svanhvít Valtýsdóttir og í hverjum þætti taka þau einn ákveðinn stað fyrir.
Nýr þáttur fer í loftið annan hvern föstudag og eru nú þegar komnir 6 þættir.
Hægt er að nálgast hann hér og Apple Podcast.
Mynd: Sósa fylgir með / Kári Ólafsson Elínarson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt21 klukkustund síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






