Viðtöl, örfréttir & frumraun
Íslenskt matar-podcast í loftið
„Sósa fylgir með“ er nýtt matarpodcast sem fjallar um íslenska veitinga- og matsölustaði. Stjórnendur þáttarins eru Brynjar Birgisson og Svanhvít Valtýsdóttir og í hverjum þætti taka þau einn ákveðinn stað fyrir.
Nýr þáttur fer í loftið annan hvern föstudag og eru nú þegar komnir 6 þættir.
Hægt er að nálgast hann hér og Apple Podcast.
Mynd: Sósa fylgir með / Kári Ólafsson Elínarson

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Frétt4 dagar síðan
Roark Capital í samningaviðræðum um kaup á Dave’s Hot Chicken fyrir 1 milljarð dala
-
Markaðurinn2 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk