Viðtöl, örfréttir & frumraun
Íslenskt matar-podcast í loftið
„Sósa fylgir með“ er nýtt matarpodcast sem fjallar um íslenska veitinga- og matsölustaði. Stjórnendur þáttarins eru Brynjar Birgisson og Svanhvít Valtýsdóttir og í hverjum þætti taka þau einn ákveðinn stað fyrir.
Nýr þáttur fer í loftið annan hvern föstudag og eru nú þegar komnir 6 þættir.
Hægt er að nálgast hann hér og Apple Podcast.
Mynd: Sósa fylgir með / Kári Ólafsson Elínarson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið7 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn7 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn3 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn






