Markaðurinn
Íslenskt lambabeikon – Eitthvað sem þú verður að smakka

Lambabeikonið er hægt að fá þítt í neytendapakkningum og frosið fyrir mötuneyti, veitingastaði og svo framvegis.
Lambabeikonið frá Kjarnafæði er nýjung á íslenskum neytendamarkaði þegar kemur að sölu í stórmörkuðum. Lambabeikonið er unnið úr lambaslögum og verkað á mjög svipaðan hátt og beikon. Það er léttsaltað og reykt en er alveg án sykurs og inniheldur minna salt en venjulegt beikon.
Við skorum á ykkur að prófa enda um nýjung að ræða og spennandi kost með morgunverðinum, á hamborgarann eða bara sem snakk í veisluna! Við mælum með að þið steikið lambabeikonið þannig að það verði stökkt eða „crispy“ en þannig nást fram mestu gæðin.
Lambabeikonið er hægt að fá þítt í neytendapakkningum og frosið fyrir mötuneyti, veitingastaði og svo framvegis.
Hafir þú áhuga á að versla eða fá frekari upplýsingar um þessa vöru þá endilega hafðu samband við söludeild Kjarnafæðis í síma 460-7400.
Innihald og næringargildi er hægt að lesa á vef Kjarnafæðis hér.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni7 klukkustundir síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Keppni3 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir