Markaðurinn
Íslenskt lambabeikon – Eitthvað sem þú verður að smakka

Lambabeikonið er hægt að fá þítt í neytendapakkningum og frosið fyrir mötuneyti, veitingastaði og svo framvegis.
Lambabeikonið frá Kjarnafæði er nýjung á íslenskum neytendamarkaði þegar kemur að sölu í stórmörkuðum. Lambabeikonið er unnið úr lambaslögum og verkað á mjög svipaðan hátt og beikon. Það er léttsaltað og reykt en er alveg án sykurs og inniheldur minna salt en venjulegt beikon.
Við skorum á ykkur að prófa enda um nýjung að ræða og spennandi kost með morgunverðinum, á hamborgarann eða bara sem snakk í veisluna! Við mælum með að þið steikið lambabeikonið þannig að það verði stökkt eða „crispy“ en þannig nást fram mestu gæðin.
Lambabeikonið er hægt að fá þítt í neytendapakkningum og frosið fyrir mötuneyti, veitingastaði og svo framvegis.
Hafir þú áhuga á að versla eða fá frekari upplýsingar um þessa vöru þá endilega hafðu samband við söludeild Kjarnafæðis í síma 460-7400.
Innihald og næringargildi er hægt að lesa á vef Kjarnafæðis hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn3 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 klukkustundir síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn4 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað






