Viðtöl, örfréttir & frumraun
Íslenskir matreiðslumenn í stjórn Slow Food
Slow Food Reykjavíkur hélt aðalfund nú fyrir stuttu og fór fundurinn fram á Zoom fjarskiptaforritinu.
Á dagskrá var meðal annaras stefnumótun næsta árs og kosning stjórnar. Dominique Plédel Jónsson gaf ekki kost á sér til formennsku, en hún hefur verið formaður síðan árið 2008.
Ný stjórn er eftirfarandi:
Dóra Svavarsdóttir var kosin formaður, en hún er matreiðslumeistari að mennt og eigandi veisluþjónustunnar Culina.
Axel Sigurðsson frá Selfossi, en hann útskrifaðist úr Matvæla- og næringarfræðideild Háskóla Íslands.
Sif Matthíasdóttir frá Stykkishólmi.
Ægir Friðriksson, matreiðslumeistari og kennari í Hótel og matvælaskólanum í Kópavogi.
Þórhildur M. Jónsdóttir, matreiðslumeistari og fulltrúi Íslands í Slow Food Nordic.
Varamenn eru:
Gunnþórunn Gunnarsdóttir
Jóhanna Vilhjálmsdóttir
Mynd: aðsend

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Frétt22 klukkustundir síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
POP-UP helgi á Eyju – Andreas töfrar fram 5 rétta seðil!