Viðtöl, örfréttir & frumraun
Íslenskir matreiðslumenn í stjórn Slow Food
Slow Food Reykjavíkur hélt aðalfund nú fyrir stuttu og fór fundurinn fram á Zoom fjarskiptaforritinu.
Á dagskrá var meðal annaras stefnumótun næsta árs og kosning stjórnar. Dominique Plédel Jónsson gaf ekki kost á sér til formennsku, en hún hefur verið formaður síðan árið 2008.
Ný stjórn er eftirfarandi:
Dóra Svavarsdóttir var kosin formaður, en hún er matreiðslumeistari að mennt og eigandi veisluþjónustunnar Culina.
Axel Sigurðsson frá Selfossi, en hann útskrifaðist úr Matvæla- og næringarfræðideild Háskóla Íslands.
Sif Matthíasdóttir frá Stykkishólmi.
Ægir Friðriksson, matreiðslumeistari og kennari í Hótel og matvælaskólanum í Kópavogi.
Þórhildur M. Jónsdóttir, matreiðslumeistari og fulltrúi Íslands í Slow Food Nordic.
Varamenn eru:
Gunnþórunn Gunnarsdóttir
Jóhanna Vilhjálmsdóttir
Mynd: aðsend
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel22 klukkustundir síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni1 dagur síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ristorante Pizza Margherita komin í vöruúrval Innnes
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Desemberuppbót árið 2024 – Uppbótin er kr. 106.000