Viðtöl, örfréttir & frumraun
Íslenskir matreiðslumenn í stjórn Slow Food
Slow Food Reykjavíkur hélt aðalfund nú fyrir stuttu og fór fundurinn fram á Zoom fjarskiptaforritinu.
Á dagskrá var meðal annaras stefnumótun næsta árs og kosning stjórnar. Dominique Plédel Jónsson gaf ekki kost á sér til formennsku, en hún hefur verið formaður síðan árið 2008.
Ný stjórn er eftirfarandi:
Dóra Svavarsdóttir var kosin formaður, en hún er matreiðslumeistari að mennt og eigandi veisluþjónustunnar Culina.
Axel Sigurðsson frá Selfossi, en hann útskrifaðist úr Matvæla- og næringarfræðideild Háskóla Íslands.
Sif Matthíasdóttir frá Stykkishólmi.
Ægir Friðriksson, matreiðslumeistari og kennari í Hótel og matvælaskólanum í Kópavogi.
Þórhildur M. Jónsdóttir, matreiðslumeistari og fulltrúi Íslands í Slow Food Nordic.
Varamenn eru:
Gunnþórunn Gunnarsdóttir
Jóhanna Vilhjálmsdóttir
Mynd: aðsend
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Kokkalandsliðið4 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Frétt2 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






