Viðtöl, örfréttir & frumraun
Íslenskir matreiðslumenn í stjórn Slow Food
Slow Food Reykjavíkur hélt aðalfund nú fyrir stuttu og fór fundurinn fram á Zoom fjarskiptaforritinu.
Á dagskrá var meðal annaras stefnumótun næsta árs og kosning stjórnar. Dominique Plédel Jónsson gaf ekki kost á sér til formennsku, en hún hefur verið formaður síðan árið 2008.
Ný stjórn er eftirfarandi:
Dóra Svavarsdóttir var kosin formaður, en hún er matreiðslumeistari að mennt og eigandi veisluþjónustunnar Culina.
Axel Sigurðsson frá Selfossi, en hann útskrifaðist úr Matvæla- og næringarfræðideild Háskóla Íslands.
Sif Matthíasdóttir frá Stykkishólmi.
Ægir Friðriksson, matreiðslumeistari og kennari í Hótel og matvælaskólanum í Kópavogi.
Þórhildur M. Jónsdóttir, matreiðslumeistari og fulltrúi Íslands í Slow Food Nordic.
Varamenn eru:
Gunnþórunn Gunnarsdóttir
Jóhanna Vilhjálmsdóttir
Mynd: aðsend
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn3 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn






