Freisting
Íslenskir kokkar í sviðsljósinu
Í byrjun vikunnar er margt í boði fyrir sælkerana og ber þar að nefna þættina Eldum íslenskt og Matarklúbburinn.
Matarklúbburinn
Í þætti Matarklúbbsins í gær, þá bauð Hrefna Rósa Sætran upp á reykta og ferska ýsu með nýjum soðnum kartöflum, lambaskanka með heimalöguðu hrásalati og linsubaunabollur með spergilkáli, ferskur og skemmtilegur þáttur og mælum með því að horfa á þáttinn, en það er hægt með því að smella á eftirfarandi vefslóð:
www.skjarinn.is/einn/islenskt/matarklubburinn/thaettir/?video_id=967
Eldum íslenskt
Næst er það Bjarni í þættinum Eldum íslenskt en þema þáttsins í gær var Svínakjötið okkar, en þar var rætt meðal annars við Hörð Harðarson svínabónda, Guðmundur eða Mummi kennari í Hótel og Matvælaskólanum kenndi okkur hvernig á að gera Gljáða svínasíðu á gamla mátann og Bjarni tók við og tók Grillsveiflu og gerði glæsilega steik úr svínasíðunni.
Hægt er að horfa á þáttinn Eldum íslenskt á eftirfarandi vefslóð:
www.freisting.is/Default.asp?Page=633
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Frétt4 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?