Freisting
Íslenskir kokkar í sviðsljósinu

Í byrjun vikunnar er margt í boði fyrir sælkerana og ber þar að nefna þættina Eldum íslenskt og Matarklúbburinn.
Matarklúbburinn
Í þætti Matarklúbbsins í gær, þá bauð Hrefna Rósa Sætran upp á reykta og ferska ýsu með nýjum soðnum kartöflum, lambaskanka með heimalöguðu hrásalati og linsubaunabollur með spergilkáli, ferskur og skemmtilegur þáttur og mælum með því að horfa á þáttinn, en það er hægt með því að smella á eftirfarandi vefslóð:
www.skjarinn.is/einn/islenskt/matarklubburinn/thaettir/?video_id=967
Eldum íslenskt
Næst er það Bjarni í þættinum Eldum íslenskt en þema þáttsins í gær var Svínakjötið okkar, en þar var rætt meðal annars við Hörð Harðarson svínabónda, Guðmundur eða Mummi kennari í Hótel og Matvælaskólanum kenndi okkur hvernig á að gera Gljáða svínasíðu á gamla mátann og Bjarni tók við og tók Grillsveiflu og gerði glæsilega steik úr svínasíðunni.
Hægt er að horfa á þáttinn Eldum íslenskt á eftirfarandi vefslóð:
www.freisting.is/Default.asp?Page=633
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa





