Freisting
Íslenski Bocuse d´Or keppandinn kynntur á morgun

Á morgun á sýningunni Stóreldhúsið 2009 klukkan 16:30 mun Bocuse d´Or akademían á Íslandi kynna næsta keppanda og um leið verða skrifað undir nokkra styrktarsamninga.
Næsti íslenski Bocuse d’Or kandítat, þ.e. sá sem verður kynntur á morgun mun keppa í undankeppni Bocuse d’Or á næsta ári sem haldin verður í Genf í Sviss dagana 7. – 8. júní 2010. Sjálf Bocuse d’Or keppnin verður haldin líkt og öll síðustu ár í Lyon í Frakklandi sem verður að þessu sinni árið 2011.
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Markaðurinn3 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti





