Freisting
Íslenski Bocuse d´Or keppandinn kynntur á morgun
Á morgun á sýningunni Stóreldhúsið 2009 klukkan 16:30 mun Bocuse d´Or akademían á Íslandi kynna næsta keppanda og um leið verða skrifað undir nokkra styrktarsamninga.
Næsti íslenski Bocuse d’Or kandítat, þ.e. sá sem verður kynntur á morgun mun keppa í undankeppni Bocuse d’Or á næsta ári sem haldin verður í Genf í Sviss dagana 7. – 8. júní 2010. Sjálf Bocuse d’Or keppnin verður haldin líkt og öll síðustu ár í Lyon í Frakklandi sem verður að þessu sinni árið 2011.
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni3 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Nemendur & nemakeppni19 klukkustundir síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann