Freisting
Íslenski Bocuse d´Or keppandinn kynntur á morgun
Á morgun á sýningunni Stóreldhúsið 2009 klukkan 16:30 mun Bocuse d´Or akademían á Íslandi kynna næsta keppanda og um leið verða skrifað undir nokkra styrktarsamninga.
Næsti íslenski Bocuse d’Or kandítat, þ.e. sá sem verður kynntur á morgun mun keppa í undankeppni Bocuse d’Or á næsta ári sem haldin verður í Genf í Sviss dagana 7. – 8. júní 2010. Sjálf Bocuse d’Or keppnin verður haldin líkt og öll síðustu ár í Lyon í Frakklandi sem verður að þessu sinni árið 2011.
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Keppni4 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir