Frétt
Íslenski barinn fagnar fjögurra ára afmæli
Það var 2. maí 2014 sem að Íslenski barinn við Ingólfsstræti 1a sem margir þekkja frá Austurvelli hér á árum áður var endurvakinn.
Sjá einnig: Nýr veitingastaður: Íslenski barinn endurvakinn
Matargerð Íslenska barsins hefur ávallt verið þjóðlegur í nýjum búningi og matur og drykkir framborið á skemmtilegan máta.
Sjá einnig: Þetta er sko öðruvísi.. ömmuborgari
Eigendur Íslenska Barsins eru Gústav Axel Gunnlaugsson og Lárus Gunnar Jónasson matreiðslumenn, Guðmundur Hansson og Guðrún Veronika Þorvaldsdóttir framreiðslumenn. Veronika hefur séð um rekstur staðarins frá opnun hans.
Sjá einnig: Íslenski barinn – Veitingarýni
Í tilefni af afmælinu þá er boðið upp á 2 fyrir 1 á Íslandsborgaranum, Sigguborgari er á tilboði og afmæliskokteillinn á 1500kr. Gleðin er ríkjandi hjá starfsfólki staðarins, trúbador að spila, afmæliskaka og kaffi í boði.
Mynd: Instagram / Martin Marlin Kelley
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays





