Frétt
Íslenski barinn fagnar fjögurra ára afmæli
Það var 2. maí 2014 sem að Íslenski barinn við Ingólfsstræti 1a sem margir þekkja frá Austurvelli hér á árum áður var endurvakinn.
Sjá einnig: Nýr veitingastaður: Íslenski barinn endurvakinn
Matargerð Íslenska barsins hefur ávallt verið þjóðlegur í nýjum búningi og matur og drykkir framborið á skemmtilegan máta.
Sjá einnig: Þetta er sko öðruvísi.. ömmuborgari
Eigendur Íslenska Barsins eru Gústav Axel Gunnlaugsson og Lárus Gunnar Jónasson matreiðslumenn, Guðmundur Hansson og Guðrún Veronika Þorvaldsdóttir framreiðslumenn. Veronika hefur séð um rekstur staðarins frá opnun hans.
Sjá einnig: Íslenski barinn – Veitingarýni
Í tilefni af afmælinu þá er boðið upp á 2 fyrir 1 á Íslandsborgaranum, Sigguborgari er á tilboði og afmæliskokteillinn á 1500kr. Gleðin er ríkjandi hjá starfsfólki staðarins, trúbador að spila, afmæliskaka og kaffi í boði.
Mynd: Instagram / Martin Marlin Kelley
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel23 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni23 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun24 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana