Freisting
Íslenskar tilnefningar til The Nordic prize 2009
Kynntar hafa verið tilnefningar Ísland til þessara verðlauna, en í þessari keppni keppa veitingahús Norðurlandanna 5 Íslands, Danmörku, Noregs, Svíþjóðar og Finnlands um að vera kosið það besta.
Af Íslands hálfu eru eftirtalin veitingahús tilnefnd:
- Dill
- Friðrik V
- Grillið Hótel Sögu
- Vox Hilton
- Gallery Hótel Holt
- Orange
Inn á heimasíðunni www.thenordicprize.org er hægt að sjá hvaða staðir eru tilnefndir frá hinum löndunum en frestur til að tilkynna tilnefningar rennur út um mánaðarmótin næstu.
Verðlauna afhending fer fram á veitingastaðnum Sölleröd Kro sem er rétt fyrir utan Kaupmannahöfn 17. janúar 2010 með glæsilegum galakvöldverði.
Munum við á Freisting.is segja ykkur frá úrslitum þegar þau liggja fyrir.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt2 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Keppni3 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Vín, drykkir og keppni14 klukkustundir síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt3 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé