Freisting
Íslenskar tilnefningar til The Nordic prize 2009
Kynntar hafa verið tilnefningar Ísland til þessara verðlauna, en í þessari keppni keppa veitingahús Norðurlandanna 5 Íslands, Danmörku, Noregs, Svíþjóðar og Finnlands um að vera kosið það besta.
Af Íslands hálfu eru eftirtalin veitingahús tilnefnd:
- Dill
- Friðrik V
- Grillið Hótel Sögu
- Vox Hilton
- Gallery Hótel Holt
- Orange
Inn á heimasíðunni www.thenordicprize.org er hægt að sjá hvaða staðir eru tilnefndir frá hinum löndunum en frestur til að tilkynna tilnefningar rennur út um mánaðarmótin næstu.
Verðlauna afhending fer fram á veitingastaðnum Sölleröd Kro sem er rétt fyrir utan Kaupmannahöfn 17. janúar 2010 með glæsilegum galakvöldverði.
Munum við á Freisting.is segja ykkur frá úrslitum þegar þau liggja fyrir.
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta24 klukkustundir síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Frétt4 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?