Freisting
Íslenska Kokkalandsliðið komið á fullt í æfingum
Landsliðsæfing í veiðihúsi Lax-á við eystri Rangá
Í maí hafa verið þrjár aðalæfingar hjá Kokkalandsliðinu, sú fyrsta var á árshátíð KM á Hótel Hamri 3. maí en það var æfing í heita matnum, einnig var æfing á Domo helgina á eftir og aftur í heita matnum og svo helgina þar á eftir var kalda borið sett upp í veiðihúsi Lax-á við eystri Rangá og voru þar dómarar sem að tóku út afraksturinn og gagnrýndu á uppbyggilegan hátt.
Næst er á dagskrá æfing í heita matnum fyrir Landsbankann í júni, síðan er æfing bæði í heita og kalda seinnipartinn í ágúst, svo verður tíminn að leiða í ljós hvort fleiri æfingum verði bætt við í sumar.
Hér fylgir með linkur inn á síðu með myndum frá köldu æfingunni sem eins og áður segir var haldin á bökkum Rangár.
Smellið hér til að skoða myndirnar
Kokkalandsliðið æfir fyrir Ólympíuleikana í Erfurt dagana 17. 24. Október 2008.
Mynd: Bjarni Gunnar Kristinsson | Texti: Sverrir Halldórsson

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.