Freisting
Íslenska Kokkalandsliðið komið á fullt í æfingum
Landsliðsæfing í veiðihúsi Lax-á við eystri Rangá
Í maí hafa verið þrjár aðalæfingar hjá Kokkalandsliðinu, sú fyrsta var á árshátíð KM á Hótel Hamri 3. maí en það var æfing í heita matnum, einnig var æfing á Domo helgina á eftir og aftur í heita matnum og svo helgina þar á eftir var kalda borið sett upp í veiðihúsi Lax-á við eystri Rangá og voru þar dómarar sem að tóku út afraksturinn og gagnrýndu á uppbyggilegan hátt.
Næst er á dagskrá æfing í heita matnum fyrir Landsbankann í júni, síðan er æfing bæði í heita og kalda seinnipartinn í ágúst, svo verður tíminn að leiða í ljós hvort fleiri æfingum verði bætt við í sumar.
Hér fylgir með linkur inn á síðu með myndum frá köldu æfingunni sem eins og áður segir var haldin á bökkum Rangár.
Smellið hér til að skoða myndirnar
Kokkalandsliðið æfir fyrir Ólympíuleikana í Erfurt dagana 17. 24. Október 2008.
Mynd: Bjarni Gunnar Kristinsson | Texti: Sverrir Halldórsson
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var