Vertu memm

Freisting

Íslenska Kokkalandsliðið komið á fullt í æfingum

Birting:

þann


Landsliðsæfing í veiðihúsi Lax-á við eystri Rangá

Í maí hafa verið þrjár aðalæfingar hjá Kokkalandsliðinu, sú fyrsta var á árshátíð KM á Hótel Hamri 3. maí en það var æfing í heita matnum, einnig var  æfing á Domo helgina á eftir og aftur í heita matnum og svo helgina þar á eftir var kalda borið sett upp í veiðihúsi Lax-á við eystri Rangá og voru þar dómarar sem að tóku út afraksturinn og gagnrýndu á uppbyggilegan hátt.

Næst er á dagskrá æfing í heita matnum fyrir Landsbankann í júni, síðan er æfing bæði í heita og kalda seinnipartinn í ágúst, svo verður tíminn að leiða í ljós hvort fleiri æfingum verði bætt við í sumar.

Hér fylgir með linkur inn á síðu með myndum frá köldu æfingunni sem eins og áður segir var haldin á bökkum Rangár.

Smellið hér til að skoða myndirnar

Kokkalandsliðið æfir fyrir Ólympíuleikana í Erfurt dagana 17. – 24. Október 2008.

Mynd: Bjarni Gunnar Kristinsson | Texti: Sverrir Halldórsson

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið