Keppni
Íslenska Kokkalandsliðið keppir á Ólympíuleikunum 2020
Íslenska Kokkalandsliðið tekur þátt í Ólympíuleikunum sem haldnir verða 14. til 19. febrúar árið 2020.
Keppnin fer fram í Stuttgart í Þýskalandi og keppa 32 þjóðir. Samhliða verður keppt í ungliðakeppni kokka.
Þjóðirnar sem keppa eru:
Kokkalandsliðin | Lið ungliða |
Austria | Australia |
Canada | Austria |
China | Belgium |
Croatia | Canada |
Cyprus | China |
Czech Repblic | Cyprus |
Denmark | Czech Republic |
England | Denmark |
Finland | England |
Germany | Germany |
Hong Kong | Hong Kong |
Hungary | Italy |
Iceland | Malaysia |
Italy | Mexico |
Japan | Norway |
Macau | Poland |
Malta | Sweden |
Malaysia | South Korea |
Mexico | Switzerland |
Netherlands | Wales |
Norway | |
Poland | |
Romania | |
Scotland | |
Singapore | |
Slovenia | |
South Africa | |
Sweden | |
Switzerland | |
UAE | |
USA | |
Wales |
Mynd: facebook / Kokkalandsliðið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Keppni5 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Keppni1 dagur síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana