Frétt
Íslensk matvælafyrirtæki horfa til Bandaríkjanna sem vænlegan kost til útflutnings
Í nýlegri könnun sem Gallup framkvæmdi fyrir Íslandsstofu síðastliðið haust, voru forsvarsmenn íslenskra matvælafyrirtækja spurðir um þætti sem snúa að útflutningi matvæla.
Í niðurstöðum kom m.a. í ljós að fyrirtækin – þvert á greinar – virðast helst horfa til Bandaríkjanna sem vænlegan kost til útflutnings.
Þau telja líklegt að útflutningur á vörum þeirra muni aukast inn á núverandi markaði og einnig inn á nýja. Þá kom fram að aukinn áhugi er á sölu matvæla í gegnum netið og að fyrirtækin telja það jákvætt að tengja vörur sínar við upprunalandið Ísland.
Niðurstöðurnar í heild má finna hér.
Mynd: úr safni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt3 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Frétt5 klukkustundir síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Keppni4 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Veitingageirinn í jólaskapi