Frétt
Íslensk matvælafyrirtæki horfa til Bandaríkjanna sem vænlegan kost til útflutnings
Í nýlegri könnun sem Gallup framkvæmdi fyrir Íslandsstofu síðastliðið haust, voru forsvarsmenn íslenskra matvælafyrirtækja spurðir um þætti sem snúa að útflutningi matvæla.
Í niðurstöðum kom m.a. í ljós að fyrirtækin – þvert á greinar – virðast helst horfa til Bandaríkjanna sem vænlegan kost til útflutnings.
Þau telja líklegt að útflutningur á vörum þeirra muni aukast inn á núverandi markaði og einnig inn á nýja. Þá kom fram að aukinn áhugi er á sölu matvæla í gegnum netið og að fyrirtækin telja það jákvætt að tengja vörur sínar við upprunalandið Ísland.
Niðurstöðurnar í heild má finna hér.
Mynd: úr safni
-
Pistlar4 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn1 dagur síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar






