Freisting
Íslensk hjón opna veitingastað í Danmörku
Albert Egilsson og Sigyn Oddsdóttir
Staðurinn heitir Sæstjarnan ( Söstjernen ) og er í Rágeleje sem er á norðvestur strönd Sjálands með útsýni til Kattegat. Þarna hefur verið veitingahús síðan 1962, sem sérhæft hefur sig í sjávarfangi og er með þekktustu stöðunum á norðurströndinni.
Ætla þau Sigyn Oddsdóttir og Albert Egilsson að byggja matseðil sinn á þeim grunni og einnig eru þau með ýmsar nýjungar í farvatninu og kom þær inn í flóruna á réttum augnablikum.
Opið verður í sumar frá Miðvikdag til Sunnudags frá kl 11:00
Sæstjarnan ( Söstjernen )

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn4 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt2 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Frétt3 dagar síðan
Viðvörun: Örverumengun í melónufræjum – Neytendur beðnir um að gæta varúðar